Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 60

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 60
58 daglegu lífi og vinnubrögðum skáldsins eftir að það er komið á efri ár, silfurhærum og heiðri krýnt. Á eftir erindi þessu eða ritgerð koma ýmsar skýringar við ritgerð Jónasar og kvæðin sjálf, og hefur Axel ritað þær, og að lokum er listi yfir lög íslenzkra tónskálda samin við ljóð eftir Steingrím. Er listinn tekinn saman af þeim Jónasi Tómassyni tónskáldi á ísafirði og Þórði Kristleifssyni söngkennara á Laugarvatni. Telur Þórður vafalaust, þó ekki sé fullrannsakað, að Steingrímur eigi fleiri söngljóð en nokkur annar Islendingur. Vinsældir Steingríms fóru sívaxandi meðan hann lifði, og enda þótt skáldskaparstefna sú sem hann fylgdi, rómantíska stefnan, gengi úr sér og aðrar stefnur tækju við, halda mörg beztu kvæði Steingrims áfram að vera fersk og eins og sungin út úr hjarta hvers einasta Is- lendings fram á þennan dag, og ekki get ég ímyndað mér að Vorhvötin hans, til dæmis, muni nokkru sinni fymast, meðan þjóðin lifir í þessu landi: „Svo frjáls vertu móðir sem vindur á vog sem vötn þín með straumunum þungu sem himins þíns bragandi norðljósalog og ljóðin á skáldanna tungu. Og aldrei — aldrei bindi þig bönd, nema bláfjötur Ægis við klettótta strönd.“ Þessi nýja útgáfa — heildarútgáfa frumsaminna Ijóða Steingr. Thorsteinssonar, er prýSilega úr garði gerS, um 400 bls. að stœrÖ. Axel Thorsteinson hefur tvimlalaust vandað mjög starf sitt við hana. Af samanburSi við eldri útgáfur kemur í Ijós, að í I. hluta heildarút- gáfunnar eru öll Ijóð fyrstu útgáfu og annað ekki, en í II. hluta eru þau kvœSi öll, sem í annarri útgáfu höfðu bœtzt við Ijóð fyrstu útgáfu. Þetta eru skemmtileg vinnubrögð, — þannig speglar heildarútgáfan rétta mynd af öllum gömlu útgáfunum, fjórum aÖ tölu. Heildarútgáfan er furðulega ódýr miðað við bókaverð í haust, aðeins 180 krónur í góðu bandi. Það er að vísu sjálfsögð, en engu að síður þakkarverð þjónusta við íslenzka menningu, að gefa þjóðinni með þessari útgáfu hindrunar- lausan aðgang að ljóðaperlum Steingríms, og það gegn svo vægu gjaldi, að enginn neyðist til að fara á mis við þær. Guðmundur Daníelsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.