Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 39

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 39
37 mér þær að gjöf, og þáði ég þær að sjálfsögðu þakksamlega, og mun sjá um, að þær verði áfram varðveittar vel, eins og hingað til, en myndirnar eru með öllu óskemmdar, en alldaufar, enda aldurinn hár. Þorvaldur Jakobsson var hinn merkasti maður. Ævisögu hans hefir skráð Lúðvík Kristjánsson, og er hún í IV, bindi ritsafnsins Merkir Islendingar. Nýtt safn. Þorvaldur Jakobsson var f. 1860, d. 1954. Búi sagði mér, að hann hefði byrjað að safna myndunum á þjóðhátíðar- árinu (1874), og var ritað á umslagið, sem þær voru í þjöShátíðar- myndir. Myndirnar tvær af föður mínum eru eldri, teknar í Kaup- mannahöfn, eldri myndin frá námsárum hans þar, að þvi er ætla má, hin eldri. Faðir minn varð stúdent 1851 (þjóðfundarsumarið) og fór utan samsumars til náms í Kaupmannahafnarháskóla, og „má nærri geta“, segir Haraldur Níelsson prófessor í æviminningu um hann, „að ungur stúdent með ást á frelsi og frama hafi skipað sér í flokk þeirra Islendinga í Khöfn, er þéttast stóðu utan um Jón Sigurðsson, enda varð Steingrímur honum handgenginn, og sýna hréf frá J.S. til Steingríms er nýlega (ævim. birt i Andvara 1914) hafa verið birt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.