Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 40

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 40
Prófessor L. R. Donaldson heldur d kynbœttum kóngslaxi. — Ljósm.: Þór Guðjónsson. áa og silungavatna. Laxveiðar eru um- fangsmikill og arðvænlegur atvinnuvegur og sportveiði er mikið stunduð í sjó, ám og vötnum. Talið er, að 1960 hafi yfir 20 milljónir stangaveiðimanna veitt í fersku vatni, en alls hafi um 45 millj. stangaveiðimanna stundað veiði það ár. Hafa þeir að sjálfsögðu veitt af fleiri fisktegundum heldur en laxfiskum Árið 1955 veiddu Bandaríkjamenn nær 70.000 tonn af laxi og mikið magn af silungi. Hið mikla veiðiálag á lax- og silungs- stofnana annars vegar og rafvirkjanir, áveitur, og vatnsnotkun til heimilif.þarfa og iðnaðar hins vegar hafa rýrt þá svo, að víðtækra ráðstafana hefur verið þörf til þess að hamla á móti öflunum, sem eyða fiski og spilla lífsskilyrðum hans. Eitt áhrifaríkasta ráðið til þess að við- halda laxfiskunum hefur verið að klekja út hrognum og ala seiðin upp í eldisstöðv- um og sleppa þeirn síðan stálpuðum í ár og vötn. í Bandaríkjunum voru 587 eld- isstöðvar í eigu liins opinbera árið 1958, og framleiddu þær rúmlega 820 milljón- ir seiða, er sleppt var í ár og vötn til viðhalds veiði, en veiðiréttur er þar ríkis- eign. Verulegur hluti þessara seiða voru iaxfiskaseiði. Árið 1958 vörðu opinberir aðilar 17,6 milljónum doliara, eða sem svarar tæp- lega 757 milljónum íslenkra króna, til klaks og seiðaeldis á rúmlega 25 fisk- tegundum, og var bróðurparturinn not- aður til klaks og eldis laxfiska. Rannsóknir á fiskeldi. Þar sem svo miklum fjármunum er varið árlega til fiskeldis, skiptir miklu máli, að þeim sé skynsamlega varið, og að sem beztur árangur náist í eldinu. Er því unnið að tilraunum og rannsóknum á hinum ýmsu sviðum fiskeldis, og hef- ur starfsemi af því tagi mjög verið auk- in nú síðustu árin. Rannsóknir hafa ver- ið framkvæmdar á hinum ýmsu þáttum fiskeldis svo sem á tækni við eldið, á fóðr- unaraðferðum, á næringarþörf fiskanna og á gildi einstakra fóðurtegunda og fóð- urblandna, á sjúkdómum í fiski og lækn- ingu þeirra og á sjúkdómsvörnum. Niður- stöðurnar hafa þegar borið þann árangur, að meðalframleiðsla alifisks á flatarein- ingu hefur aukist, kostnaður við eldið hefur lækkað og heilbrigði fisksins hefur batnað. Meiri kröfur eru nú gerðar til undirbúningsmenntunar eldismanna en áður, enda er fiskeldi margbrotið og 30 Vehhmaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.