Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 51

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 51
Kostmót I96f. Kastmeistarinn, Jon Tarantino, i veiöiferð austur viÖ Sog i ágúst 1959. — Ljósm.: H. Erlendsson. HÉR skal með örfáum orðum sagt frá þremur kastmótum, sem haldin voru á árinu 1961. 1. Kastmót S. V. F. R. Haldið í maímánuði við Rauðavatn og á grasvelli. Veður var óhagstætt og árangur eftir því. Aðstaða á æfingasvæði félagsins við Rauðavatn hefur reynzt frekar góð. í þurrkasumrum má þó ætla, að lítið vatn verði við æfingapallana, er líða tekur á sumarið. Kastmót hafa um nokkurt árabil legið niðri á vegum SVFR. Ber því að fagna þessari endurvakningu og þeim mikla áhuga, sem ört fer vaxandi. Á móti þessu var fyrsta sinni hérlendis keppt í hitti- köstum með spinn- og kaststöngum. Það er mjög ánægjulegt að SVFR skuli hafa forustu í því að bæta við nýjum kast- greinum hérlendis. Er það mál kunn- ugra, að meðal áhorfenda og af keppend- um, séu ekki aðrar kastgreinar jafn vin- sælar hittiköstum. Verzlanirnar Hans Petersen, Vestur- röst, Sport og S. I. S. Austurstr. voru svo vinsamlegar að gefa bikara til að keppa um. Veiðimaðurinn 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.