Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 53
2. Kastmót íslands.
Á móti þessu, sem haldið var í júní-
mánuði, voru sett ný íslandsmet í báð-
ur flugugreinunum, af þeirn Halldóri
Erlendssyni og Jóni Erlendssyni, sem
báðir eru frá kastdeild SVFR. Það má
telja til tíðinda, að Jón hafði aðeins æft
í um bað bil eitt ár, en vegna atvinnu
sinnar gat hann ekki tekið þátt í öllum
greinum mótsins.
Mikill meðvindur var og því bagstætt
fyrir þá, er valdið gátu bakkastinu við
slík skilyrði, en fór alveg með kastlagið
hjá öðrum. Varð árangur því mjög mis-
Kastgrein no. 3:
Einhendis fluguköst.
1. Halldór Erlendsson.................
2. Þorvarður Árnason .................
3. Jón Erlendsson.....................
Kastgrein no. 4:
Tvihendis fluguköst.
1. Jón Erlendsson.....................
2. Halldór Erlendsson.................
3. Albert Erlingsson..................
Kastgrein no. 8:
Einhendis beituköst með spinnhjóli.
L Halldór Erlendsson..................
2. Þórir Guðmundsson .................
3. Guðmundur Einarsson ...............
Kastgrein no. 7:
Tvíhendis beituk. með kasthjóli.
1. Halldór Erlendsson.................
2. Þórir Guðmundsson .................
3. Sverrir EHasson ...................
jafn. Samkvæmt alþjóða kastreglum skal
kastað undan vindi eftir því sem við
verður komið. Kastklúbbur íslands hef-
ur haldið mót þessi undangengin ár.
Nokkur beztu afrekin:
Samanlögð stigatala fjögurra efstu
manna, sem þátt tóku í öllum 5 kastgrein-
unum:
1. Halldór Erlendsson ca 7.333,6 st.
2. Þórir Guðmundssan ca. 5.822,4 st.
3. Guðm. Einarsson ca. 4.395,6 st.
4. Albert Erlingsson . . ca. 4.390,2 st.
lengsta kast 52
lengsta kast 45
lengsta kast 42
lengsta kast 57,4
lengsta kast 55,5
lengsta kast 55,5
lengsta kast 65,2
lengsta kast 67,10
lengsta kast 58,25
lengsta kast 86,3
lengsta kast 71,0
lengsta kast 73,2
m meðalt. 50
m meðalt. 42,33
m meðalt. 39,67
m meðalt. 56,33
m meðalt. 55,50
m meðalt. 52,83
m rneðalt. 64,58
m meðalt. 60,37
m meðalt. 53.95
m meðalt. 83,87
m meðalt. 68,47
m meðalt. 67,63
Veiðimaðurinn
43