Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 47

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 47
Þórarinn Sveinsson: Hóf er bezt í hverjum leik. í BLAÐINU Veiðimanninum hefur oft verið að því vikið, að ekki væri öll gleði veiðimannsins í því fólgin, að festa í laxinum og fást við hann. Er ég því vissulega sammála. Þessu til sönnun- ar má benda á margar forspjallsgreinar ritstjóra Veiðimannsins. Venjulega eru þær sérlega vel ritaðar og þar drepið á margt til fróðleiks og íhugunar. Við þekkjum öll tilhneigingu okkar veiðimanna til að reyna að stytta hinn langa vetrartíma, með því að lifa okkur inn í fiskirík vonarlönd komandi sum- ars. Hugleiða komandi veiðitímabil, veiðidaga, huga að veiðitækjum, bolla- leggja um veðurlag, veiðiaðferðir og annað, er verða má veiðimanninum til gagns og gleði. Ekki finnst mér ósennilegt, að hug- hrif þau, er af þessu leiða, verði til að skerpa fegurðarskyn viðkomandi manna. Eitt er að minnsta kosti víst, en það er að athyglisgáfan verður næmari hjá veiðimönnum en öðrum. Það, meðal ann- ars, stuðlar að því, að gera þá næmari fyrir öðrum áhrifum, svo sem Ijósbrigð- um, litum, landslagi og dýralífi. Allir þekkja þá unaðssemd, að hlvða á fuglasöng og vatnanið að vorlagi. Ekki minnkar sú kennd, ef menn eiga því láni að fagna, að fá tækifæri til að dvelja við fallega á eða veiðivatn í fögru um- hverfi. Er sízt að undra, þótt slíkar að- Greinarhöf. á laxveiðum. stæður geti hrifið listamenn og hvatt þá til sköpunar listaverka. En því kemur mér þetta í hug, að nýlega las ég í skemmtilegri æviminningabók Páls ísólfssonar, tónskálds, frásögn af dvöl hans við Þverá í Borgarfirði, hjá Norð- tungu, þar sem hann var við laxveiðar. Varð hann þá svo gagntekinn af unaðs- kennd, að hann settist á árbakkann og festi á blað e;na perlu íslenzkra smálaga — lagið: „í dag skein sól á sundin blá“. En þetta er svo sem ekki einsdæmi. Við 37 Veipimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.