Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 23

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 23
Urriðar að hrygna. Þeir fara að þvi á nákvieinlega sama hátt og laxinn. Myndin er úr bók próf. J. W. Jones The Salmon. unnar er heldur ekki út af eins ofsa- íenginn og titringur hængsins. Hrygningin. Við skulum nú gera ráð fyrir að holan sé orðin eins og liún á að vera og hrygn- an hafi lagst flöt í liana — þrýsti magan- um niður, en reisi haus og sporð — og hængurinn liggi við hlið hennar. Skyndi- lega opnar hún munninn, eins og hún sé að gefa maka sínum merki um að allt sé tilbúið, gýtur dálítilli hrúgu af hrogn- um, sem hængurinn frjóvgar samstundis með svilgusu. Hann er líka gapandi. Á sömu stundu og athöfninni er lokið, hættir titringurinn og báðir fiskarnir loka munninum. Hængurinn lætur sig síga undan straumi, burt frá „hreiðrinu“, en hrygnan, sem sýnilega hefur slakað á taugunum, syndir eitt eða tvö fet upp í strauminn og tekur strax til að grafa nýja gróf. Steinarnir, sem upp úr henni koma, berast yfir neðri grófina og fylla hana. Þar með hafa hrognin fengið ör- ugga hlíf, og eftir nokkra hvíld gerist sama sagan aftur. Hvíldartíminn milli hrygningarþátt- anna er mismunandi langur og sama máli gegnir urn fjölda þeirra, en heildartala hrognanna er um það bil 700—S00 á hvert pund hrygnunnar, miðað við þyngd hennar áður en hrygningin hefst. Litarbreytingin og vöxtur króksins. Á hinni löngu leið til riðstöðvanna verður mikil litarbreyting á laxinum. Hængurinn verður dumbrauður á hlið- unum og hrygnan mósvört en einkenni- legasta útlitsbreytingin er sá furðulegi vöxtur, sem myndast á neðri skolti hængsins. Þessi ljóti, brjóskkenndi hnúð- ur, sem kallaður er „krókurinn“, enda króklaga, verður oft svo stór, að fiskur- Veiðimaðurinn 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.