Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 43

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 43
stofni rákasilungs frá Whatcomvatni til þess að fá fram blendingsþrótt. Voru kynblendingarnir síðan aldir upp í til- raunastöðinni, og var fylgzt með þeim þar. Vaxtarhraði og veiðimagn kynbætta rákasilungsstofnsins, Whatcom-stofnsins og kynblendinganna var borið saman. — Rúmiega 26 þúsund silungum var sleppt á árunum i 954—55 í Echovatn til þess að fá samanburð á því, hvernig hinir ein- stöku stofnar spjöruðu sig í náttúrunni. Kynbætti stofninn óx jafnan nrest, en kynblendingarnir voru harðgerðastir, og veiddist mest af þeim. Eru niðurstöðurn- ar hinar markverðustu. Þær sýna, að heppilegast er að nota kynblendingana til þess að sieppa í vötn með miklu veiði- álagi. Laxakvnbætur. j Árið 1949 hóf Donaldson kynbætur á kóngslaxi með sama markmiði og regn- bogasilungi áður. Kóngslaxastofninn, sem hann byrjaði að kynbæta, var 4 ára, þegar liann kom úr sjó kynþroska, og gekk 0,1% af honurn aftur upp í eldis- tjarnir Tilraunastöðvar Fiskifræðideild- arinnar. Flestir laxanna, sem upp komust, voru veiddir á leið þeirra til eldisstöðv- arinnar. Árið 1955 komu nokkrir kóngs- laxar aftur þriggja ára, og hafa síðan þriggja ára fiskar verið notaðir til undan- eldis. Afkomendur þriggja ára laxanna frá 1955 uxu örar og komust betur af í sjónum heldur en kóngslaxastofninn, sem kynbótatilraunirnar hófust með 1949. Gengu 30 sinnum fleiri kóngslaxar frá árganginum 1955 upp í eldistjarnirnar heldur en af laxinum, sem sleppt var 1949. Kynbætur á kóngslaxi eru nýhafnar og eru niðurstöðurnar, sem þegar hafa fengizt, mjög athyglisverðar og gefa von- ir um, að mikils megi vænta af laxakyn- bótum í framtíðinni. Átthagavísi silfurlaxins. Við tilraunaeldisstöðvar eru iafnan skilyrði til þess að gera margháttaðar til- Seiðin ganga úr tilraunastóðinni um lítinn laxa- stiga, áleiðis til sjávar, þegar þau hafa náð göngu- stcerð. Þau koma aftur sömu leið sem fullvaxnir laxar. — Ljósm. frá L. R. Donaldson. raunir og rannsóknir. Hefur þetta sann- azt við Tilraunaeldisstöð Fiskifræðideild- arinnar. Frá einni slíkri tilraun skal greint hér. Eru niðurstöður hennar mik- ilvægar fyrir fiskirækt. í janúar 1952 voru nálega 72.000 stálp- uð silfurlaxaseiði flutt frá Sooseldisstöð- inni í Washingtonríki, þar sem þau höfðu verið alin frá vorinu áður, um 30 krn leið norður til Tilraunaeldisstöðvar Veiðimaðurinn 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.