Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 39

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 39
Orri Vigfússon Kaup á laxveiði- heimildum í sjó Ég held að það sé grundvallarsjónarmið flestra veiðimanna á Islandi að laxinn eigi að fá að dafna eðlilega og ná fullum þroska - og að hann eigi óhindrað að fá að ganga til baka í árnar þaðan sem hann er upp- runninn. Hættum sem steðja að laxi í hafínu má skipta í eftirfarandi höfuðflokka: 1. Nátt- úrusveiflur í hafínu. 2. Olöglegar neta- veiðar á grunnslóð og í úthöfum. 3. Drauganet. 4. Löglegar úthafsveiðar. Ólögleg netaveiði í sjó Eins og fram kom í fréttum síðastliðið sumar var gert hressilegt átak gegn ólög- legum netaveiðum - sérstaklega í Húna- vatnssýslu og Þingeyjarsýslum. Við í Laxárfélaginu, í samvinnu við ISNO í Kelduhverfí, fengum til liðs við okkur engan annan en Sigurð Arnason skipherra, margreyndan landhelgismann, og vil ég fyrir hönd okkar stangaveiði- manna flytja honum sérstakar þakkir fyrir hve vel tókst til hjá okkur í þessum efnum í sumar. Ég átti þess kost að starfa með Sigurði að þessum málum í sumar og hafði sérstaka ánægju af að fylgjast með vand- virkni hans og kunnáttu. Ég vonast til að hann verði veiðimönnum áfram að liði í þessum netamálum í framtíðinni, - en veiðieftirlit í sjónum umhverfis landið er meira og minna í ólestri. Það er einkum tvennt sem ég er ánægð- ur með úr herferð okkar í sumar gegn ólög- legum laxveiðum í sjó: Orri Vigfússon forstjóri í Reykjavík er formaður Laxárfe'lagsins (Laxá í Aðaldal). Meðfylgjandi grein er byggð á erindi, sem hann flutli á aðalfundi L.S. 4. nóv. VEIÐIMAÐURINN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.