Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.2022, Page 14

Læknablaðið - 01.10.2022, Page 14
442 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 R A N N S Ó K N Tafla III. Horfur einstaklinga með brátt hjartadrep, 2014-2019. Fjöldi (%). Yngri (n=282) Eldri (n=2054) p-gildi Horfur innan árs Andlát (af öllum orsökum) 10 (3) 151 (7) <0,05 Andlát (af völdum hjarta- og æðasjúkdóma) 9 (3) 142 (7) <0,05 Endurtekið brátt hjartadrep 5 (2) 61 (3) 0,3 Yngri: Konur ≤55 ára og karlar ≤50 ára. Eldri: Konur ≥55 ára og karlar ≥50 ára. Mynd 3. Helstu áhættuþættir bráðs hjartadreps. Sjá má hlutfall einstaklinga út frá aldurshópum og einnig breytingu hlutfalls yfir tímabilið. A: Reykingar. B: Sykursýki. C: Meðallíkamsþyngdarstuðull. Punktalínan er aðhvarfslína og gráa svæðið sýnir öryggisbil. Rauð lína táknar yngri og blá lína táknar eldri hópinn. Tafla II. Lýsandi tölfræði áhættuþátta ungra einstaklinga með brátt hjartadrep. Fjöldi (%). Kona (n=82) Karl (n=262) p-gildi Áhættuþættir og aðrir þættir* Reykir 39 (51) 128 (50) 0,4 Áður reykt 23 (30) 61 (24) 0,4 Blóðfitulækkandi lyf 14 (17) 48 (19) 0,9 Sykursýki 27 (33) 32 (12) <0,001 Meðhöndlaður háþrýstingur 37 (46) 80 (31) <0,05 Ofþyngd 23 (28) 99 (38) 0,01 Offita 36 (44) 124 (48) 0,01 Líkamsþyngdarstuðull (kg/m2)** Meðaltal (sf) 29,9 (7,8) 29,8 (5,2) 0,8 *Gildi vantar fyrir reykingar í 12 tilvikum (3%), blóðfitulækkandi lyf í 9 tilvikum (3%), sykursýki í 5 tilvikum (1%), meðhöndlaðan háþrýsting í 8 tilvikum (2%) og fyrir flokkun líkamsþyngdarstuðuls í tveimur tilvikum (0,6%). **Gildi fyrir líkamsþyngdarstuðul vantar í tveimur tilvikum (0,6%). Sf = staðalfrávik Kona: ≤55 ára. Karl: ≤50 ára. ástæða þess hafi verið ónógt tölfræðilegt afl, en í erlendum rann- sóknum á ungum einstaklingum með brátt hjartadrep hefur verið bent á að nýgengi fari ekki lækkandi.6,9 Það mátti einnig sjá í ís- lensku rannsóknunum á einstaklingum 40 ára og yngri með brátt hjartadrep, en sá hópur var þó heldur yngri en í þessari rannsókn.11 Nýgengi bráðs hjartadreps hefur farið lækkandi í almennu þýði á síðustu áratugum6,9,11 en sú lækkun sást ekki á eldri aldurshópnum, aftur á móti voru talsverðar sveiflur milli ára, til að mynda umtals- vert færri greiningar á árinu 2020 sem var að mörgu leyti óvenju- legt ár vegna COVID-19. Einnig er hugsanlegt að það sé að hægja á þessari lækkun nýgengis. Í faraldsfræðirannsókn kransæðasjúk- dóma á Íslandi kom fram að ótímabærum dauðsföllum af völdum kransæðasjúkdóma hefði fækkað gríðarlega á síðustu áratugum en með aukinni offitu og hækkandi tíðni sykursýki gæti dregið úr þessari fækkun.5 Hækkun á nýgengi bráðs hjartadreps meðal

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.