Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Síða 21

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Síða 21
Séð úr vestri, útsýnisgluggi. ARKITEKT: dr. Maggi Jónsson arkitekt. BYGGINGARÁR: 1984 - 86. Verkfræðileg ráðgjöf: BURÐARVIRKI: Júlíus Sólnes verkfræðingur, LAGNIR: Guðmundur Halldórs- son, VST, RAFLAGNIR: Daði Ágústsson, Á lítilli hornlóð í nýjasta hluta Fossvogs- hverfis í Reykjavík stendur einbýlishús dr. Magga Jónssonar umgirt háum húsum á Þrjá vegu. Án þess að stinga í stúf við byggðina sker það sig úr með hvössum 'ínum, ákveðnum en frjálslegum formum °g annars konar gluggaskipan en tíðkast í næstu húsum. Flúsið er tvílyft, steinsteypt °9 rneð einhalla timburþaki. Útveggir þess eru að mestu leyti einangraðir að utan og klæddir með hvítri stálklæðningu. Markmið Magga var fyrst og fremst að hanna hagkvæma íbúð sem þægilegt væri aö búa í. Á 1. hæð eru anddyri, bíla- geymsla, snyrting, þvottahús, búr og eld- hús ásamt stofum og fjölskylduherbergi. inn af bílageymslu er rúmgott vinnuher- hergi eða verkstæði. Á efri hæðinni eru tvö svefnherbergi, baðherbergi og stórt vinnu- herbergi. Opið er milli stofu og vinnuher- hergis þannig að mestur hluti íbúðarinnar er eitt stórt rými sem tengist öllum her- bergjum hússins. Segja má að öllum vist- arverum íbúðarinnar sé raðað umhverfis miðju hússins, stigann, og er yfirsýn það- an um allt húsið. Um aðalrými hússins leikur dagsbirta frá Þakglugga og á vissum stöðum opnast út- sýni um stóra glugga til Bláfjalla í austri og t'l hafs í vestri. ( vinnuherberginu á 2. hæð er hár norðurgluggi sem gefur jafna og Þaegilega birtu. f stað ótal smáglugga er 9luggum safnað saman í stærri einingar. ^Iu9gar fjölskyiduherbergis, stofu og vinnuherbergis á 2. hæð mynda t.d. eina heild sem undirstrikar hið opna samband milli rýmanna, þ.e.a.s. tengslin eru ekki einungis inni heldur einnig um þetta stóra °P í útveggnum. 6ð tengja alla hluta íbúðar saman á þenn- an hátt er mjög ólíkt þeirri deildaskiptingu sem tíðkast i hefðbundnum íbúðarhúsum, Þ e. aðgreiningu svefndeildar frá samveru- hluta. ( stað þess að skilja “næturdeild" frá dagdeild" hafa ibúar hússins alltaf hlut- ðeild i allri íbúðinni. Þeim vandamálum, sem af þessu kynnu að hljótast, er mætt með góðri hljóðeinangrun þeirra herbergja sem ekki tilheyra stóra rýminu. FHIjóðþétt rennihurð lokar t.d. milli stofu og fjöl- skylduherbergis. Rafhönnun. Grunnmynd hússins er sérkennileg og ólík því sem vanalegt telst. Skálinur og hvöss horn eru einkennandi. En ekkert er gert formsins vegna eða að ástæðulausu. And- dyri er snúið að aðkomu til þess að gera leiðina inn í húsið augljósa. Á suðurhlið er gerð hvilft inn í húsið til þess að fá not- hæfa grasflöt móti sólu. Með hefðbundnu húsformi hefði lóðin einungis orðið mjó ræma eða gangur umhverfis húsið eins og víða er raunin. Geilin, sem myndar garð- rýmið, skiptir einnig stofunni í borðstofu og setustofu. Á vesturhlið er skarð í út- vegginn þar sem útsýnisglugginn er sá 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.