Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Side 22

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Side 22
ni>-»tinTran Stigi og fjölskylduherbergi mynda sjálfstætt form sem stendur frítt inni í aðalrými hússins. Vinnuherbergi inn af bíla- geymslu. ^ORU-AUSTUnHLlO SKURÐUR A 1:100 sem áður var nefndur. Þak hússins er heilt og óbrotið en skálínur grunnmyndarinnar tálga þakformið til og gefa húsinu sterk einkenni. Innréttingar allar, hurðir og handrið eru úr Oregonfuru. Gólf og loft eru viðarklædd. Viðurinn umlykur á þægilegan hátt hvíta veggi og form. Maggi hefur unnið mikið sjálfur við smíði hússins og gerð innrétt- inga. Öll smáatriði, s.s. handrið, skápa- hurðir og höldur, gluggapóstar í rennihurð- um o. fl., eru samstæð þótt hver hlutur sé í raun mótaður eftir notagildi sínu. Allt hand- verk er mjög vel unnið og er frágangur vandaður.

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.