Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Side 28

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Side 28
1218 hlutanna er brúað með rismynduð- um glugga sem les sig upp meö veggjum báðum megin og yfir þak- ið. Glerburst þessi er helsta sér- kenni hússins og um leið tákn fyrir- tækisins. Fyrir utan glerkambinn er lítið um glugga á húsinu. Neðri hæðin opnast að vísu með stórum gluggum til vesturs mót aðkomunni en er að öðru leyti gluggalaus. Á efri hæð hússins er ílöng gluggaröð á báðum langhliðum er skapar sjóntengsl við umhverfið og veitir birtu niður á milii útveggjarins og loftsins milli hæðanna. Eigandi hússins gaf arkitektinum frjálsar hendur um þá leið sem farin yrði til þess að ná ofangreindum markmiðum. Sem oft áður í verkum Manfreös varö hin endanlega lausn arkitektsins afar einföld í grundvall- aratriðum. Byggingin er í raun að- eins ílangur kassi, eins konar hlaða eða vöruskemma, ferhyrnd að lög- un og með lágu rismynduðu þaki. Þessi einfalda skemma er síðan „skorin" í sundur í miðju og hús- hlutarnir dregnir hvor frá öðrum til að dagsbirtan geti flætt óhindrað inn í miðju hússins. Bilið milli hús- 28

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.