Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Side 39

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Side 39
Börn þurfa að fá að beita sköp- unargleði og ímyndunarafli í leik sínum. Snertin við náttúr- una og hennar byggingarefni er nauðsynleg. Leikvellir eiga ekki að vera eingöngu fyrir fegurðar- stnekk fullorðinna. rífa niður steypta veggi, lyfta þökum, breyta glugg- um o.s.frv. . Paö skiptir líka máli þegar veriö er aö gera gömul hús og húsaþyrpingar upp að nánasta umhverfi þeirra sé líka gert þannig úr garði að heildarsvipur og samræmi náist. Það má með sanni segja að hingað til hefur aðalá- herslan verið lögð á frumræktun og rykbindingu úti- svæðanna. Hins vegar er nú komið að fínvinnunni, sem er mun kostnaðarsamari. Auk þess skiptir það máli hvernig þessi fínvinna er framkvæmd. Vönduð vinnubrögð byggjast á góðri þekkingu og fag- mennsku. Kostnaður skiptir líka miklu máli og því er mikilvægt að öll útisvæði séu þannig úr garöi gerð að umhirða og viðhald sé í lágmarki. Til að svo megi verða þarf sterka stjórn umhverfismála og markvisst skipulag hvort sem um stór opin svæði er að ræða eða lítinn einkagarð, því allt er þetta hluti af sömu keðju grænna og opinna svæða sem mynda okkar nánasta umhverfi. °9 blasi þá við sjónum nágranna og vegfarenda? þetta er samt ekki óalgengt. Möguleikarnir eru margir, en oft virðist fólk hrætt við að eyða smátíma í að velta þessum hlutum fyrir sér og taka mið af °kkar aðstæðum hér á landi. Margir halda að lykil- °röið sé gróðurskálar - en þeir leysa ekki allan vand- ann, því vandalaust er það ekki að rækta gróður i raörgum þeim skálum sem byggðir hafa verið að undanförnu. Það gildir sama um gróöurinn í þeim og annars staöar, að hann þarf umhirðu. Hvað ætli margir endi sem hálfgerðar geymslur eða ræktunar- staðir fyrir kaktusa eingöngu? Hús og garður eru heldur ekkert einangrað fyrir- bæri, - gatan, götumyndin skiptir líka miklu máli og heildarsvipur hverfisins einnig. Fyrir ekki mörgum áratugum voru heil hverfi skipulögð með ákveðnum heildarsvip (t.d. Norðurmýrin). Þessi hverfi bera af ann í dag, þó nú sé gerð hver atlagan á fætur annarri til að breyta þessum svip, meðal annars meö því að 33 Anður Sveinsdóttir lauk námi í landslags- arkitektúr jrá landbún- aðarháskólanum í Ási í Noregi árið 1973. Hún starfaði sem landslags- arkitekt í Noregi til 1976 og kenndi síðan við Garðyrkjuskóla rík- isins til ársins 1979. Hún hefur síðan rekið eigin teiknistofu. CC 39

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.