Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Qupperneq 45

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Qupperneq 45
LITLA TORGIÐ OG SKÁTAGILSTRAPPAN verkefninu meö tilliti til þess aö verið er að skapa umgjörö fyrir mannlíf í hjarta miöbæjar- ins og ákveöa mikilvæga drætti í ásýnd Akur- eyrarbæjar. . .“ í útboöslýsingu var kveöiö á um aö þátttaka skyldi heimil öllum íslenskum ríkisborgurum, svo og erlendum mönnum meö fasta búsetu á Islandi. Verölaun skyldu vera allt aö kr. 900 þúsund, þar af 1. verðlaun a.m.k. 500 þúsund, og fé til innkaupa allt aö 200 þúsund. Meö verkefnislýsingunni voru keppendum gefnar nokkuö frjálsar hendur um tillögugerð. Tillögurnar skyldu þó í meginatriðum vera inn- an ramma deiliskipulags miöbæjar, sem m.a. gerir ráð fyrir nokkrum nýjum byggingum viö samkeppnissvæöiö, og ákveöur einnig þá meginbreytingu, aö bifreiöaumferö um Ráð- hústorg skuli leggjast af, nema umferð um Skipagötu austast í torgrýminu. Af væntanlegum nýbyggingum ber helst aö geta húss á lóðinni Hafnarstræti 103, sunnan Útvegsbanka. Skv. skipulaginu á þaö að vera 4-5 hæöir og í því á aö vera almenningslyfta til að brúa hæðarmun á milli Hafnarstrætis og Oddagötu sem samsvarar 5 hæðum. Keppend- um var heimilt aö gera tillögur um tiltekna notkun hússins og breytingar á byggingarreit þess, en þess var ekki krafist aö þeir fjölluöu aö ööru leyti um húsið. Um langa hríð hafa ýmsar útiskemmtanir, s.s. á 17. júní, verið haldnar á Ráðhústorgi. Á seinni árum hefur ýmisskonar markaösstarf- semi færst í vöxt, bæöi í göngugötu og á Ráð- hústorgi, einkum á sumrin, en einnig um jóla- leytiö. Loks er algengt aö ýmsar uppákomur veröi fyrirvaralítið í göngugötunni, s.s. tónleik- ar popphljómsveita og lúörasveita, aflrauna- keppni, taflmót o.s.frv. Tekiö var fram aö þátt- takendur skyldu gera ráö fyrir þessum athöfn- um og gera grein fyrir hugmyndum sínum um staöi og - eftir atvikum -aöstööu fyrir þær og aöra þætti mannlífs, sem þeir vildu laöa fram á svæðinu. ( dómnefnd sátu: Finnur Birgisson skipulags- stjóri (formaöur), Árni Steinar Jóhannsson garðyrkjustjóri, Tómas Ingi Olrich mennta- skólakennari, Björn Kristleifsson arkitekt, og Sigríöur Sigþórsdóttir arkitekt. Nefndin ákvaö 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.