Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Qupperneq 47

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Qupperneq 47
að veita tvenn verðlaun og keypti auk þess inn þrjár tillögur: 1. VERÐLAUN, KR. 500 ÞÚSUND HÖFUNDAR: Jón Ólafur ÓLafsson arkitekt, F.A.Í Siguröur Einarsson arkitekt, F.A.f Práinn Hauksson landslagsarkitekt, F.Í.L.A. UMSÖGN DÓMNEFNDAR: Tillagan er vönduð og heilsteypt og tengir Skátagil við göngusvæði í miðbæ á glæsilegan hátt. Trjákrans á torgi er nokkuð yfirþyrmandi og gengur of nærri húsum. Á þeim stöðum, þar sem bæði þarf að gera ráð fyrir ökutækjum og gangandi fólki, verða þrengsli of mikil, jafn- vel þótt gert yrði ráð fyrir einstefnu á Skipa- götu eins og höfundur leggur til. Yfirborö torgsins er meðhöndlað á vandaðan og óvenjulegan hátt. Mótun neðsta hluta Skátagils er mjög vel af hendi leyst. Mannvirki eru að vísu umfangs- mikil, en myndu gefa miðbænum aukið gildi og skapa möguleika til ýmissa athafna. Gildi efsta hluta gilsins, með tilliti til útsýnis og útivistar, er undirstrikað með mannvirkjum, sem laga sig vel að núverandi landslagi. Hugmyndir höf- undar um gróðursetningu eru athyglisverðar. 2. VERÐLAUN, KR. 400 ÞÚSUND HÖFUNDUR: Rorsteinn Helgason arkitekta- nemi UMSÖGN DÓMNEFNDAR: Tillagan hefur sterkan heildarsvip og er ágæt- lega rökstudd. Helsti styrkur hennar felst í snjallri mótun Ráðhústorgs. Einfaldleiki torgs- ins krefst þess að umgjörð þess verði fullgerð, og eru áþendingar höfundar um útlit húsa um- hverfis torgið því gagnlegar. Steinveggur, sem umlykur Skátagil, og aðkomuleiðir gegnum hann eru aðlaðandi. Útfærsla gilsins er látlaus en lauslega unnin. Áningarstaðir í gilinu eru áhugaverðir. Lausn á neðsta hluta Skátagils er ekki sannfærandi. Baksvæði húss norðan Am- aro verður óaðlaðandi, og ekki er séð fyrir al- menningslyftu eins og skiplag gerir ráð fyrir. 1.-2. INNKAUP, KR. 80 PÚSUND HÖFUNDUR: Ragnhildur Skarphéðinsdóttir landslagsarkitekt 1.-2. INNKAUP, KR. 80 ÞÚSUND HÖFUNDUR: Björn Johannessen landslags- arkitekt M.N.L.A. AÐSTOÐ: Guðrún Guðmundsdóttir arkitekt F.A.I Grétar Markússon arkitekt F.A.Í. Stefán örn Stefánsson arkitekt F.A.I UMSÖGN DÓMNEFNDAR: Tillagan er jarðbundin og þaulhugsuð. Torg- lausn er snotur og einföld en innra rými of- hlaðið mannvirkjum. Höfundur skapar hlýlegt og skjólgott umhverfi í Skátagili. Gönguleiðir milli Hafnarstrætis og Oddagötu eru athyglis- verðar, en útfærsla þeirra er nokkuð þvinguð. 3. INNKAUP, KR. 40 ÞÚSUND HÖFUNDUR: Ævar Harðarson arkitekt F.A.Í. / M.N.A.L. RÁÐGJÖF: Sigurbjörn Kjartansson jarðeðlis- íræðingur og arkitektanemi LJÓSM.: Hans Olav Anderson arkitektanemi VÉLRITUN: Sjöfn Eiríksdóttir arkitektanemi og Jóna UMSÖGN DÓMNEFNDAR.: Torgið er mótað með fáum og einföldum drátt- um og útfærsla tjarnar er nýstárleg. Veðurviti er yfirþyrmandi. Uppfylling og umsköpun Skátagils er langsótt og lítt sannfærandi hug- mynd, en gönguleið undirfoss er skemmtileg. Dómnefndin lauk dómsorði sínu með svohljóðandi bókun: „Það er álit dómnefndar að munur sé ekki mikill á verðlaunatillögunum. Báðar hafa þær mikla kosti, en nokkra galla. Sameiginlega bæta þær hvor aðra uþp. Dóm- nefnd leggur því til við útbjóðanda að í úr- vinnslu verði leitast við að sameina kosti beggja tillagna." UMSÖGN DÓMNEFNDAR: Höfundur vinnur ágætlega úr hugmynd sinni um niðurfellt torg og skapar þar hlýlegt og fjöl- breytilegt umhverfi. Hellulögn er vel unnin. Garðpallar í mynni Skátagils eru áhugaverðir en formfesta þeirra stingur í stúf við frjálst form göngustíga þar fyrir ofan. Göngustígur upp að Oddagötu er ógreiðfær. Höfundur gerir tillögu um leiktæki í tengslum við gönguleiðir í gilinu. Staðsetning útileikhúss efst í Skátagili er óheppileg og útfærsla ótrúverðug. SAMSTARF: Palle Lindgaard arkitektanemi AÐSTOÐ: Finnur Kristinsson nemi á landb. -hásk. Ragnar Kristjánsson nemi á landb. hásk. Lene Rahbech arkitekt 99 Finnur Birgisson er fæddur á ísafirði 1946. Hann lauk stúdents- prófi frá M.A. og nam arkitektúr í Hannover, Pýskalandi, 1968-1974. Finnur starfaði á teikni- stofum í Reykjavík 1974-1979 (T.G. 17 og Höfða). Hann hefur verið skipulagsstjóri Akureyrar frá árslokum 1979. Ít 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.