Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 57

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 57
íbúðir aldraðra við Skúlagötu. Það er furðulegt ef meirihlutinn f Borgarstjórn Reykjavíkur ætlar meðvitað að láta Reykjavík ganga í gegnum hörmungar sem aðrar borgir hafa gengið í gegnum, vegna þess að ekki var á réttum tíma brugðist á réttan hátt við fjölgun einkabíla. Við ættum þvert á móti að nota víti annarra okkur til varnaðar. ÁHRIF OFFJÖLGUNAR EINKA- BÍLAÁ MIÐBORGIR. Offjölgun einkabíla hefur hvað neikvæðust áhrif á rótgrónar miðborgir. Ef hvort tveggja er að byggingarmagn í miðborg er aukið verulega og stuðlað er að aukinni einkabílanotkun geta af- leiðingarnar orðið hrapallegar eins og dæmin sanna. Því miður hafa borgaryfirvöld valið þessa röngu stefnu með því að samþykkja það aðalskiþulag sem hér er rætt um. í Kvosinni, hjarta borgarinnar, á að auka verulega bygg- ingarmagnið - auka þar með skrifstofuhús- næði og verslunarrými, en það kallar á stór- aukna bílaumferð. REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR. Annað stórágreiningsefni í skipulaginu sem nefna má er t.d. ákvöröun um að festa Reykja- víkurflugvöll í sessi sem miðstöö innanlands- flugs. Mjög hagkvæmt væri fyrir borgina að nýta þaö svæði eða hluta þess undir fþúða- byggð og finna annan stað fyrir innanlands- flugvöll. BORGARVERND? Nýtt hugtak kemur fram í aðalskipulagstillög- unni um borgarvernd og er skilgreint á þann hátt að það séu svæði sem borgaryfirvöld hafa ákveðið að friða vegna sérstæðrar náttúru, landslags, sögulegra minja, umhverfis eða úti- vistargildis. En þessi borgarvernd er gagns- laus. Hún á sér enga stoð í lögum og þar af leiðandi getur borgarstjórn með einfaldri at- kvæðagreiðslu ómerkt allar fyrri ályktanir um friðun svæða án þess aö nokkur fái rönd við reist. Friðun skv. náttúruverndarlögum er mun betri á viðkvæmum stöðum því hún kemur í veg fyrir aö skammtímahagsmunir geti leitt til þess, að sveitarstjórnir freistist til að ganga á óðætanleg náttúru- eða menningarverðmæti. ÁHRIF ALMENNINGS Á SIH NÁNASTA UMHVERFI. Hér hafa verið tíunduð nokkur þau atriði sem ágreiningi ollu í Borgarstjórn Reykjavíkur viö afgreiðslu aðalskipulagsins. Enda þótt þetta skipulag sé gallað í mikilvægum atriðum er eigi að síður ástæöa til þess aö taka það fram að þar eru ýmis mál vel unnin og starfsmenn þorgarinnar hafa safnað þar saman mjög mikl- um upplýsingum sem ómetanlegt er fyrir borgara Reykjavíkur og fulltrúa þeirra að hafa aögang að. Mikilvægi þess, að hver einasti íbúi sveitarfélags hafi áhrif á umhverfi sitt, er aug- Ijóst. Rað veldur því talsverðum vonbrigðum að ekki skyldi takast að virkja meiri áhuga borgarbúa þegar skipulagið var kynnt á sér- stökum fundum meðan á vinnu við aðalskipu- lagið stóð og þegar það var auglýst. Úr því verðum við að finna leiðir til að þæta. 39 Guðrún Ágústsdótt- ir hefur verið borgar- fulltrúi í Reykjavík frá 1982 og setið í skipu- lagsnefnd frá 1986 - Hún hefur starfað í jafnréttisráði frá hausti 1987 og starfar þar nú. lí 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.