Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Qupperneq 82

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Qupperneq 82
VERKEFNI OG SKIPULAGNING: Nordplan (Nordiska institutet for samhállsplan- ering) er stofnun sem fæst viö rannsóknir og kennslu samfélagsfræðilegra fyrirbrigöa á Norðurlöndum. Upphaf stofnunarinnar er aö rekja til ársins 1969 og er þessi skólastarfsemi meðal 35 sameiginlegra þátta í norrænu sam- starfi, sem tilheyra hinni norrænu menningar- samþykkt frá 1972. Samningurinn er í samræmi viö samþykktir ríkisstjórna Noregs, Finnlands fslands, Dan- merkur og Svíþjóöar um samvinnu á sviöi menntunar, rannsókna og alþýðumenningar. Stjórn þessarar samvinnu er í höndum Menn- ingarmálanefndarinnar í Kaupmannahöfn, sem er hluti norrænu ráðherranefndarinnar. Ákvarö- anir nefndarinnar eru bindandi fyrir öll þátt- tökulöndin. Þegar Nordplan var stofnað í Stokkhólmi 1968 var skólinn í fyrstu skilgreindur sem opinber sænsk stofnun, en eftir að samþykktin um menningarsamstarf var gerö 1972 stækkuðu umsvif skólans til muna. Frá árinu 1981 hefur skólinn verið rekinn sem samnorræn stofnun að öllu leyti. Eins og áður hefur verið getið er það verkefni skólans að veita kennslu og skapa aðstöðu fyr- ir rannsóknir í hvers konar skipulagsmálum. f þessu skyni ber stofnuninni að koma á laggirn- ar árlegum endurmenntunarnámskeiðum fyrir þá sem sýsla með málaflokka sem tengjast umræddum greinum þjóðfélagsins. Auk þessa býður skólinn upp á framhaldsnám og rann- sóknaraðstöðu fyrir þá sem vilja og hafa að- stöðu til. f stjórn skólans eiga sæti tveir fulltrúar frá öll- um Noröurlöndunum nema fslandi sem hefur einn fulltrúa. Auk þessara aðilja situr í stjórn- inni einn fulltrúi frá stofnuninni og tveir nem- endur. Svokallað námsráð hefur einnig afger- andi áhrif um innri málefni skólans. í námsráð- inu sitja allir kennarar skólans, þrír aðstoðarmanna við skólahaldið og þrír nem- endur. Skólastjórinn er formaður í námsráð- inu. Menntunarnefnd skólans ákveöur öll helstu viðfangsefni í náminu, í þessari nefnd sitja skólastjóri, fjórir kennarar og fjórir nemendur. NÁNAR UM NÁMSEFNIÐ: Algengasta viðfangsefni þeirra sem sækja hið hefðbundna eins árs nám er mjög tengt skipu- lagsmálum svæöa eða sveitarfélaga. Náms- efniö er að hluta samfélagsgreining og hrein skipulagsfræði. í skipulagsfræðinni er lögð aöaláhersla í aðferðafræði og notkun upplýs- inga. Þegar á reynir gerist það oft að umræður beinast í ákveðinn farveg sem fjarlægist nokk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.