Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Side 88

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Side 88
NÝTT HÚS Á EINNIVIKU? Endurnýjun eldra húss er í flestum tilvikum hagkvæmari kostur en bygging nýs. að utan ræðst hagkvæmnin af þeirri aðferð og efnum sem valin eru til að klæða húsið og verja gegn vatni, vindi, ís og snjó. Þakklæðning Uretanfrauð sem úðað er á þök er allt í senn, samskeytalaus veðurvöm, vatnsvöm, einangrun og burðarlag. Yfirhúðun með Futura-Flex skapar fullkomna þéttingu og fallegt yfirborð. Stór kostur þessarar aðferðar er að ekki þarf að rífa það sem fyrir er á þakinu. Húsið er því varið fyrir vatni á meðan á viðgerð stendur. Hagkvæm vatnsvöm á öll þök, sérstaklega þau sem erfiðast er að þétta með venjulegum efnum. Úretanfrauð er ein besta einangrun sem völ er á. Fyrir Veggklæðning Marmarakápan er byggð á þrautreyndum efnum frá Goodyear. Með henni fær húsið nýtt yfirbragð með níðsterkri og fallegri samskeytalausri klæðningu. Eftir hreinsun og undirvinnu er sett fyrir glugga og efninu sprautað á flötinn. Sérþjálfaðir fagmenn. Fullkomin efni. Áralöng reynsla af verkum um land allt. Eftir EINAR JONSSON ,«««_* Laufásvegi 2a — Sími 91-23611

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.