Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Side 17

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Side 17
SUMARHÚS VIÐ ÁLFTAVATN ARKITEKT : MANFREÐ VILHJÁLMSSON Þetta sumarhús var byggt fyrir um þremur áratugum. Það hefur sérstöðu enn í dag bæði vegna þess hvernig form þess virðist svífa yfir landinu og hve öll smáatriði eru vel leyst. Húsið er byggt úr timbri og stendur á súlum sem eru myndaðar af fjórum vinkiljámum. Gler í gluggum gengur alla leið niðurígólfhússins, þannig að innra rými hússins og pallur- inn umhverfis renna saman í eitt. I ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 15

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.