Arkitektúr og skipulag


Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Blaðsíða 81

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Blaðsíða 81
BJÖRN SKAFTASON stundaði nám í arkitektúr í Frakklandi og Bandaríkjunum, útskrifaðist frá Southem California Institute of Architecture í Los Angeles 1988. Lokaverkefni: Menningarmiðstöð í Kvosinni. „Byggingin er staðsett á núverandi „Hallærisplani“. Nokkur hús hafa verið fjarlægð, svo byggingin rís frá Thorvaldsensstræti að Aðalstræti, fram að Austurstræti. Torg er síðan á núverandi „Steindórsplani”. Byggingin inniheldur starfsemi sem býður upp á fjölbreytilegt mannlíf jafnt að degi sem að kvöldi, t.d. kaffihús, veitinga- stað, bókasafn, sýningarsal, leikhús og kvikmyndasali, og leggur höfundur áherslu á að Kvosin sé mjög ákjósanlegur staður fyrir slíka starfsemi. Byggingin er á 3 hæðum og samtals um 4300 m2 ásamt 9000 m2 neðanjarðarbílageymslu með stæðum fyrir yfir 300 bíla. Innra skipulag byggingarinnar er þannig háttað að öll svæði innan hennar tengjast miðhlutanum, sem er eins konar tengiliður til allra átta. Sjálf byggingin er líka hugsuð sem tengiliður milli ákveðinna svæða utan byggingar ,t.d. Austurvallar, Aus- turstrætis, gamla kirkjugarðsins og torgsins fyrir framan hana. Lögun byggingarinnar er samsíða lóðarmörkum í suðri, þar sem hún rís undir háum hömrum nærliggjandi húsa sem afmarka svæðið og skapa ákveðna ímynd baktjalds. Menningarmiðstöðin er hönnuð og samsett af ólíkum form- um og brotin niður í misstórar einingar, til að afmarka og leggja áherslu á séreinkenni ákveðinna svæða innan hennar, þannig að sú fjölbreytta starfsemi sem þar á sér stað endur- speglast í arkitektúr byggingarinnar.“ ARKITEKTUR OG SKIPULAG 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.