Arkitektúr og skipulag


Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Blaðsíða 65

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Blaðsíða 65
Hugmyndasamkeppni umskipulagí Fífuhvammslandi Y-firlitsuppciráttur mslikvardi 1:5000 Hugmynd að heildarskipulagi. fjölbreytilegri notkun þeirra. Stór útivistarsvæði eru sunnan aðalgötu og fjöldi minni garða innan einstakra reita og eru ýmsar athyglisverðar tillögur settar fram um notkun þeirra. Kirkja á Hvammkotshólum er skemmtileg hugmynd þótteðlileg staðsetning sé við Hádegishóla. Athyglisvert er að skipta kirkjugarði átvo staði. Rýmismyndun ívistgötu og húsagötum er fjölbreytileg. Umferðartengingar við Reykjanesbraut eru ekki í samræmi við það sem fyrirhugað er og virðast óraunhæfar í tillögunni. Tenging Stekkjarbakka er dregin of langt inn í hverfið og gegnum íbúðarbyggðina. Hætta er á hraðakstri á aðalgötu að hluta og virðist ekki hafa verið hugsað fyrir bifreiðastæðum við hana. Staðsetning fjölbýlishúsa næst Reykjanesbraut er óæskileg og væru atvinnusvæði heppilegri þar. Dómnefnd efast um að svo mikil þjónustustarfsemi sem tillagan gerir ráð fyrir í íbúðabyggðinni geti þrifist. Framsetning tillögunnar er lífleg og allskýr og í henni er gnótt hugmynda. 2. verölaun 1.820.000.- Höfundar: Knútur Jeppesen, arkitekt Kristján Ólason, arkitekt Aðstoð: Pétur Öm Bjömsson, arkitekt Björk Gísladóttir Stórt hringlaga miðsvæði með mikilli blöndun íbúða, stofn- ana- og atvinnuhúsnæðis er eitt helsta einkenni tillögunnar. Aðalsafngata bylgjast fram hjá opnu svæði í Leirdal og þéttri byggðáSelhrygg.Styrkurtillögunnarfelsteinkumíáðumefndri blöndun og skynsamlegri landnotkun. Tillagan gerir ráð fyrir góðum tengslum svæðisins viðaðliggjandi byggð. Deiliskip- ulag og skurðmyndir sýna skemmtilega rýmismyndun og manneskjulegt yfirbragð byggðarinnar. Tillagan er markviss og skýr. I greinargerð koma fram ýmsar hugmyndir og ábendingar, m. a. um markmið með vali á atvinnurekstri á svæðinu, t.d. fyrir aldraða, framkvæmd skip- ulagsins, aðferðir við úthlutun lóða o.fl. Skemmtileg er hugmynd um göngutengsl frá Leirdal að tjöm í miðbæ og þaðan að Kópavogslæk. Helstu annmarkar á tillögunni að mati dómnefndar eru: Umferðarkerfi í miðhverfi líður fyrir að vera þvingað undir strangt hringform. Sama gildir um íþróttasvæði í Leirdal. Sums staðar í miðhverfi er göturými óþœgilega breitt en þá dregur bogamyndun úr neikvæðum áhrifum þess. Tillagan gerir misvel grein fyrir einstökum svæðum en framsetning er skýr og greinargerð ítarleg. 3. veröíaun 1.520.000,- Höfundar: Jón Ólafur Ólafsson, arkitekt Sigurður Einarsson, arkitekt Líkan: Guðlaugur Jörundsson, módelsmiður Tryggvi Tryggvason, arkitekt UMSÖGN DÓMNEFNDAR: Helstaeinkenni tillögunnarer að hún gerir ráð fyrir 3 íbúðarhverfum sem hvert um sig hefur einaaðalgötu. Við aðalgöturnarerhelsta starfsemi hverfisein- inganna ásamt hluta sameiginlegra stofnana svæðisins og blandast íbúðabyggð. Tengibraut liggur eftir endilöngu svæðinu og sameinar alla umferð þess. Aðalgötumar liggja þvert á tengibrautina. Tillagan er heilsteypt og rökrétt uppbyggð miðað við for- sendur höfundar. Styrkur hennar liggur í íbúðabyggðinni og ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.