Arkitektúr og skipulag


Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Blaðsíða 27

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Blaðsíða 27
Árbæjarhverfi, ljósm: Landmælingar íslands. hjá Peter Bredsdorf í Kaupmannahöfn, en honum hafði verið falið að gera nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík. Stefán tók frá upphafi þátt í þessari vinnu og í framhaldi af því var honum falið ásamt Reyni Vilhjálmssyni og fleirum að gera deiliskip- ulag að nýjum hverfum hér í borg. Þetta voru geysilega fyrirferðarmikil og flókin verkefni og tóku mestallan tíma Stefáns eftir að hann kom heim og hóf rekstur teiknistofu sem hann síðan rak í félagi við aðra til dauðadags. Að öðrum ólöstuðum hygg ég að Stefán hafi átt hvað drýgstan þátt í því hve vel tókst til í skipulagi þessara nýju hverfa, einkum Arbæjarhverfis og neðra Breiðholts. Þar nýttust honum vel Þeir eiginleikar sem áður voru nefndir að viðbættri lífsreynslu °g gamansemi sem var full af mannlegri hlýju. A fundum og 1 umræðu um erfið mál, þegar allt virtist vera komið í hnút, átti hann til að slá á léttari strengi þannig að menn sáu viðfangsefnið frá öðru sjónarhomi en það dugði oft til þess að greiða næstum sjálfkrafaúrflækjunni Skipulagþessarahverfavartímamótaver sem hefur haft mikla þýðingu fyrir þróun skipulags á Islandi. Stefáni var umhugað um að varðveita menningararfleifð þjóðarinnar eins og hún birtist í handverki frá liðnum öldum og skila henni til komandi kynslóða. Að þessu vann hann alla ævi, einkum á vettvangi Heimilisiðnaðarfélags Islands en það stórefldistmeðanhann varformaðurþess 1968-82. Hannvissi að tæknin ein getur ekki skapað menningu, hugur og hönd urðuað vinnasaman. Hanntókgæðiframyfirmagn, innihald fram yfir ytra borð, sá það stóra í hinu smáa. I ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.