Arkitektúr og skipulag


Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Blaðsíða 70

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Blaðsíða 70
FJÖLNÝTISTEFNAN, ný viðhorf í byggingarlist HÖF. ÁRNI Þ. JÓNSSON Árni Þ. Jónsson er nýútskrifaöur arkitekt. Arkitektar leitast oftast við að samræma verktækni og fegurðarskyn samtíðar sinnar. Þeir sem hafa reynt að nota nýja byggingartækni í gömlum stílbrigðum standa oftast eftir sem „ falskir “ fagmenn. I lok síðustu aldar og upphafi þessarar var það rík tilhneiging að teikna neo-klassískar byggingar, þótt burðarvirkin á bak við andlitin væru úr stáli og steinsteypu. Sem dæmi má nefna margar jámbrautarstöðvar víða um Evrópu, og Litlu og Stóru höllina (Petit og Grand Palais) í París. I dag stendur byggjendum og húsahönnuðum til boða gífurlegt úrval byggingarefna og aðferða. Þótt jámbent steinsteypasé nærallsráðandi, að minnsta kosti hér á landi, er erfitt að réttlæta einhvem einn stíl á grunni byggingartækni. Til dæmis hafa möguleikar steinsteypunnar einnar út af fyrir sig aukist gífurlega á síðustu áratugum, t.d. með tilkomu forspenntrar steinsteypu, sem hefur svo í för með sér enn meiri möguleika á byggingarformum. A áttunda áratugnum kom fram áberandi arkitekt í Frakklandi að nafni Jean Renaudie, sem hafði nýstárlegar lausnir fram að færa í fjölbýlishúsagerð. Þennan arkitektúr má helst telja „organiskan" en skörp hom og þríhymdar vistarverur og garðsvalir eru helstu einkenni hans. Með því að dreifa íbúðunum í stjömumynstri fékk hann fram mjög skemmtilega lausn á garðleysisvandamáli fjölbýlishúsaformsins. Flestar ef ekki allar íbúðimar hafa einkagarð. Hin innrýmin eru ýmist verslanir eða skrifstofur, en öll Til vinstri, „hús-stefni“ eftir Beaudoin,Toussel og Russelot í Nancy. Að neðan , nýstárlegt fjölbýlishús eftir Renaudie. 68 ARKITEKTUR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.