Arkitektúr og skipulag


Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Blaðsíða 50

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Blaðsíða 50
Winnipeg 1875, er fyrstu íslensku innflytendumir komu, íbúafjöldi um 3.700. Buill-up. Winnipeg 1913.íbúafjöldi um 140.000. margardæturog hlutu fjölbýlishús hans nöfn dætranna. Þannig kemur það mörgum Islendingum spánskt fyrir sjónir að rekast á fjölbýlishús i Norður-Ameríku sem heita nöfnum eins og Hrefna Apartments eða Kolbrún Apartments. Þó hafa ekki allir verið sáttir við þessa kvenkenningu á fjölbýlishúsum, því er einnig að finna fjölbýlishús í Winnipeg sem ber hið virðulega nafn Harald Apartments. Víðar var þó leitað að nöfnum og voru þau oft af þjóðlegum toga, eins og t.d. Alfhóll, Markland eða Vinborg. Arin frá aldamótum og fram að fyrri heimsstyrjöldinni voru mestu uppgangsár í byggingariðnaðinum og fjölmargir íslenskir athafnamenn komu fram á sjónarsviðið. Flestir þeirra áttu það sameiginlegt að hafa komið blásnauðir að heiman í leit að betri framtíð til handa sér og sínum. Þetta voru tímar mikilla möguleika og með skynsemi og mikilli vinnu var hægt að öðlastfjárhagslegtsjálfstæðiogjafnveleinhverauðæfi. Sumir urðu vellríkir á þessu byggingarbasli og meðal annars gengu tröllasögur um auðæfi þessara manna hér á landi. Tveir úr þeim hópi voru t.d. Þorsteinn Oddsson og Ásmundur Jóhannsson sem þó nýttu auð sinn m.a. í þágu íslenskrar menningar vestanhafs. Nokkrir hlutu skjótfenginn gróða, bárust mikið á og ýttu þannig undir sögusagnir sem bárust heim á gamla Frón. í upphafi má segj a að framkvæmdir íslendinga beinast fyrst og fremst að ákveðnum borgarhluta eða hverfi í Winnipeg, þ.e.a.s. í The West End sem er hverfi norðan við Portage Avenue, megingötu borgarinnar í aust-vestlæga átt. Þar bjuggu íslend- ingar við og í nágrenni Sargent Avenue, þar byggðu þeir sér einbýlis- og fjölbýlishús, kirkju og félagheimili, höfðu sínar hverfisverslanir og krár og alls staðar var töluð íslenska. I þessu umhverfi sem um margt hefur eflaust minnt á ítalskt eða kínverskt hverfi í nútímastórborgum, hófu menn sín fyrstu skref á sviði bygginga- og verktakastarfsemi. Við athugun á byggingum byggðum af Islendingum kemur í ljós að á árunum 1900-1914 er mikill meirihluti þeirra byggður í námunda við aðalbúsetusvæði þeirra þar vestra. Fyrst eftir seinni heimsstyrjöldina fara þeir að byggja víðar í borginni í einhverjum mæli. Einnig má flokka byggingamar í nokkra hópa út frá t.d. fjármagnskostnaði, byggingartæknilegum atriðum og arkitektónískum sjónarmiðum. Ekki verður farið djúpt í þessaflokkun í þessu greinarkomi, en þóreynt að drepa á þau. Þó ætti lesendum kannski að vera ljóst eftir þeirri röð sem flokkamir voru taldir upp, hver voru meginsjónarmið byggingamanna þeirra tíma. B 48 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.