Arkitektúr og skipulag


Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Blaðsíða 22

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Blaðsíða 22
AÐ BREYTA UM UMHVERFI Höf: FRÍÐA B. EÐVARÐSDÓTTIR er landslagsarkitekt, menntuð í Kanada og starfsmaður hjá Skipulagi ríkisins. STEFÁN THORS er Skipulagsstjóri ríkisins. Þeim svæðum fer fækkandi þar sem hægt er að byggja bústað og ekki sést til annarra mannvirkja. (Hæll í Gnúpverjahreppi). Þörfin fyrir aö komast út úr bænum. Miklar breytingar hafa orðið á dreifingu byggðar á undan- fömum áratugum þannig að nú er svo komið að einungis tíundi hluti íbúa landsins býr í strjálbýli. Þéttbýlisstaðimir stækka og náttúrlegt umhverfi verður oft af skornum skammti. í frítíma sínum vill fólk hverfa út úr þéttbýlinu til þess að njóta náttúrunnar. Til þess að geta dvalist þar þarf húsaskjól sem getur verið tjald, hjólhýsi eða sumarbústaður. Tjöldin og hjólhýsin er auðvelt að flytja frá einu svæði til annars en þegar byggja á bústað þarf að velja honum varanlegri stað. Á síðustu árum hefur ásókn í lönd undir sumarbústaði aukist töluvert og einnig hafa erfiðleikar í landbúnaði gert að verkum að framboð lóða er mikið þar sem bændur leita nýrra tekjumöguleika. Þótt framboð af lóðum sé mikið er ekki á allra færi að fá afnot af landsspildu á óskasvæði með öllum þeim náttúmauðlindum sem hugurinn gimist. Flestir kjósa að hafa sumarbústaða- landið í hæfilegri fjarlægð frá heimilinu þannig að ekki fari langur tími í ferðir. Bústaðurinn þarf að vera í landi sem býður upp á náttúrufegurð, fallegt útsýni og aðgangur þarf að vera að 20 heitu og köldu vatni. Góðir ræktunarmöguleikar eru einnig ofarlega á blaði því auk þess sem fólk vill stunda trjárækt er matjurtaræktun við sumarbústaði vinsæl. Tilgangurinn með dvölinni í sumarbústað er að breyta um umhverfi og losna frá þéttbýlinu, föstum venjum og skarkala bæjarlífs. Áður fyrr gerði fólk litlar kröfur til nútímaþæginda í sumarbústöðum og álíka þægilegu lífi í þéttbýli. Þetta virðist vera að breytast og fólk farið að gera kröfur til nánast allra sömu þæginda í bústaðnum og á heimilinu, s.s. rafmagns, síma, sjónvarps o.fl. Eigendur einkabústaða koma sér smám saman betur fyrir og eyða stórum hluta tímans við byggingar- framkvæmdir og viðhald milli þess sem er gróðursett, stunduð almenn útivera eða verið inni í hlýjunni í góðum félagsskap eða við lestur. Við orlofsbústaði félaga- samtaka er einnig sífellt verið að betrumbæta og auka þjónustu við dvalargesti. Með bættum samgöngum hefur smám saman lengst sá tími ársins sem hægt er að dvelja í sumarbústað og fólk farið að notfæra sér það í auknum mæli um helgar að vetri til. Það er því í sumum tilvikum hæpið hvort rétt sé að nefna slíka bústaði sumarbústaði. Eitthvað í átt við frítímabústaður væri nær lagi. ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.