Arkitektúr og skipulag


Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Blaðsíða 82

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Blaðsíða 82
útskrifaðist frá Kunstakademisk Arkitektskole í Kaupmahöfn vorið 1987. Lokaverkefni: NORRÆNT LISTAMAN- NASETUR „Tillaga þessi er seinni hluti lokaverkefnis sem fjallar um skipulag útivistarsvæða í bænum Espergærde á Sjálandi, við strönd Eyrarsunds. A einu af útivistarsvæðunum er gert ráð fyrir að byggt sé aðsetur fyrir norrænan listamann. I byggingunni er fyrirhugað að norrænir listamenn hinna ýmsu listgreina starfi og búi allt að þremur árum og að í byggingunni myndist eins konar menningarsetur þess lands sem listamaðurinn kemur frá hverju sinni. Það er því gert ráð fyrir að starfsemin í húsinu sé mjög opin út á við: listamaðurinn kynnir sig og list sína fyrir dönskum listamönnum með heimboðum og sýningum. Ég hef í tillögu minni skipt starfseminni niður í 3 byggingar, þannig staðsettar að á milli sín mynda þær aflokað svæði sem snýr burt frá útivistarsvæðinu niðri við ströndina. Byggingamar þrjár eru - Ibúðarhús, þar sem á 1. hæð eru hin opinberu rými fyrir móttöku gesta. - A 2. hæð eru gestaherbergi og svefnherbergi. - Frá íbúðarhúsinu er glergangur yfir í vinnustofuna, sem er opin í 2 hæðir, en með svölum sem tengjast svefnálmu lista- mannsins. Vinnustofunni er snúið 20° miðað við íbúðarhúsið til að fá birtu frá norðri inn í hana. Yfir bílageymslunni er séríbúð fyrir húshjálp." I 80 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.