Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 11

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 11
G E S T U R OLAFSSON UMHVERFIS Fá mál hafa veriö jafn misskilin hér á landi undanfarna áratugi og svonefnd umhverfismál. I almennri stjórnmálaumrœöu eru þau ennþá yfirleitt flokkuð meö „mjúku málunum" eða meö svonefndum „kvennamálum" sem „alvöru" stjórnmálamenn forðast. Haft er eftir þekktum stjórnmálamanni aö þetta séu heldur ekki nein „mál" heldur bara eifthvaö sem er umhverfis „mál. * Aöalatriöiö sé aö auka hagvöxt sem mest, og þá komi allt annaö af sjálfu sér. Vaxandi fjöldi fólks bœöi hér á landi og erlendis er þó farinn aö draga þessa kenningu í efa, enda benda rannsóknir til þess að ncest á eftir góðum maka, þá veiti umhverfiö, þar sem fók býr þvi mesta lífsfyllingu t.d.. (Altman og Wandersman, 1987). Þeim sem gengur um þéttbýli á íslandi dylst ekki aö þar gceti margt farið betur. Þetta hafa íslendingarraunaralltafvitað,endaortiBjarturíSumarhúsum:„Því hvaö erauður, afloghús ef einginjurt vexíþinni krús?“ Margt bendir samt til þess aö helstu uppeldisstofnanir þjóðarinnar séu í dag víös fjarri því að skilja gildi umhverfismála og koma þeim skilningi og þekkingu á framfceri. í könnun sem gerö var á vegum Menntamálaráöuneytisinsá umhverfisfrceösluígrunnskólum.framhaldsskólum og dagvistarheimilum ásíöasta ári kom greinilega fram hjá þeim sem tóku þátt í könnuninni aö þeir þcettir umhverfisfrœöslu sem vega mest eru trjárœkt og aö tína rusl. Þetta góöra gjalda vert, en þœr spurningar hljóta aö vakna hvort þetta sé meðvituð stefna, hvorf aörir þœttir séu ekki mikilvcegari eöa hvort þetta sé einfaldasta leiöin til þess aö sinna þessum málum eitthvaö. í hugum margra eru umhverfismál samt mikið alvörumál og geta skipt sköpum fyrir líf okkar og lífsfyllingu. í grundvallaratriöum fjalla umhverfismál um þaö hvernig viö búum í umhverfi okkar hér á jörðinni og samskipti okkar viö þaö. Ennþá höfum viö íslendingar ekki lœrt aö búa í sátt viö þetta land, auölindir þess og umhverfi. Gróðurþekja íslands er ennþá aö minnka og þóft átök í trjárcekt séu nytsamleg þá bœta þau ekki úr því vandamáli. Á örfáum áratugum hefur ísland oröiö þéttbýlisþjóöfélag, þar sem meira en 90% íbúa búa í þéttbýli. Daglegt umhverfi þessa fólks er skipulagt, hannað og byggt af okkur sjálfum, en samt er það langt frá því aö vera eins vel úr garöi gert og hœgt heföi verið. Sumt af þessu var lengi vel hœgt aö afsaka meö þekkingarleysi, annaö ekki. Á mörgum sviöum erum viö ennþá aö gera sömu mistök og viö vorum aö gera fyrir mörgum áratugum. Undanfarin ár hafa margir orðiö til þess aö benda á aö ef viö viljum búa í sátt og samlyndi viö land og umhverfi og stefna aö haldbœrri þróun (sustainable development) hér á landi í framtíðinni, þá þurfum viö aö endurskoða stefnu okkar og afstööu á fjölmörgum sviðum: - til byggöaþróunar; geröar þéttbýlis; nýtingar gœða lands og sjávar og mengunarmála, svo eitthvaö sé nefnt. Alþjóðlegur vinnuhóþur undir forystu Gro Harlem Bruntland skilaði skilaði áliti (Our Common Future) um mörg þeirra mála sem hér um rœðir áriö 1987. Þótf margar þjóöir hafi í kjölfar þessarar skýrslu tekiö þessi mál til gagngerrar endurskoöunar sér þess varla merki hér á landi aö margir hafi tileinkað sér þennan boöskap. Enn er skipulagt og byggt eins og ekkert hafi gerst í þessum málum undanfarna áratugi. Á þessu sviöi eigum viö mikiö verk aö vinna og vonandi ber okkur gœfu til aö sýna umhverfismálum á íslandi þann skilning sem Bjartur í Sumarhúsum hafði. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.