Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Qupperneq 26

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Qupperneq 26
stórhugana sem öllu þurfa aö breyta bara breytinganna vegna og til þess aö reyna aö gera landið að einhverju sem þaö ekki er. Þrátt fyrir allt eigum við ennþá hreint land með óspilltri náttúru: vötnum, fjöllum og fossum. Land sem býöur upp á ótakmarkaöa möguleika til útivistar og náttúruskoðunar, býöur upp á hreint loft og vatn og önnur náttúrugæði sem eru að veröa fátíö í menguðum iðnveldum Vestur- landa og í þróunarríkjum þar sem fólksfjölgunarvandamál og fátækt ofbjóöa náttúrugæðum. Nú í sumar höfum viö einstaka sinnum notið hlýinda í lofti hér ættaðra frá megin- landi Evrópu. Við höfum líka séð meng- unarmistrið sem fylgir slíkum hlýindum og er orðin óaðskiljanlegur hluti þess loftslags sem Evrópuþjóðirnar búa við. Það er líka svo að á mörgum fegurstu stöðum megin- landsins er mengun á venjulegum sumardegi svo mikil að menn verða að kaupa sér póstkort til að gera sér grein fyrir fegurðinni sem móðan og mistrið hylja. Má þá heldur biðja um suð-austan slagviðrin sem hreinsa loftið og gera okkur fært að meta góðviðrisdagana sem gera fsland öllum löndum fegurra - okkar umhverfisparadís. Ekki þar fyrir að við þurfum ekki að taka okkur á í umgengninni viö landið sem á miklu betra skilið en það sem við bjóðum því. Auðvitað er mýmargt sem þarf að gera betur og margt óhappaverkið sem við höfum framið á landinu okkar. Við þurfum að taka höndum saman um að bæta það sem hægt er að bæta og að fá þjóðina til að gera sér grein fyrir hvílíkur dýrgripur landið okkar er og til að umgangast náttúru þess með þeirri virðingu sem henni ber. En sem betur fer er enn tími og skilningur að aukast á því hve mikilvægt það er að varðveita hreina og óspillta náttúru, ekki bara okkar sjálfra vegna og afkomenda okkar heldur líka vegna þess að gott og heilsusamlegt umhverfi er óendanlega verðmætt í sjálfu sér. Okkur hefur farið mikið fram og það er engin hætta á öðru en að börn okkar hafi miklu meiri skilning á nauðsyninni að fara vel með landið heldur en okkur hefur tekist og höfum við þó mikið lært á fáum árum. íslenski sóðaskapurinn er auðvitað ennþá til, en hann erá hröðu undanhaldi og þó við heyrum enn um umhverfisslys þá fækkar þeim óðum. í raun eru framfarir und- anfarinna ára í almennri umgengni ótrúlega miklar og sem betur fer er það unga kynslóðin sem ætlar að verða móður og föðurbetrungar í því efni sem mörgum öðrum. Okkar fyrsta boðorð áaðveraað varðveita gæði land- sins fyrir okkur sjálf og þá sem á eftir okkur koma. Þarfyrirutan er sú ímynd sem við eigum að undirstrika af íslandi sem umhverfisparadís verðmæti sem getur í framtíðinni lagt grunn að lífskjörum þjóðarinnar. Og framtíðin er runnin upp. Nú þegar stjórnmálaöfl og hreyfingar í öllum löndum eru að gera sér grein fyrir skaðanum sem mengun og umhverfis- spjöll hafa valdið og eru að valda gefst okkur íslendingum ótrúlegt tækifæri til að bæta okkar eigið land og jafnframt und- irstrika sérstöðu íslands sem umhverfis- paradísar. Takist okkur það mun það hafa bein áhrif á bæði efnahagslegt líf okkar og það umhverfi sem við búum við. Til þess að svo verði eigum við að skipa okkur í fremstu röð í umhverf- ismálum á alþjóðavettvangi um leið og við gerum átak í að bæta og fegra landið þannig að við sjálf og börnin okkar fáum notið þess besta sem landið getur boðið okkur. ísland getur tekið frumkvæði sem leiðandi afl í krafti náttúrulegra gæða sem fyrirmynd annarra þjóða um stjórn umhverfismála. Það mun svo verða okkur mikilvæg tekjuöflun vegna þeirra jákvæðu tengsla sem íslensk framleiðsla og þjónusta öðlast við lífsgæði sem stöðugt verða eftirsóknarverðari - hreint umhverfi. Nánast öll svið efnahagslífsins munu í framtíðinni geta tengst með einum eða öðrum hætti þeirri ímynd hreinleika sem við gætum áunnið okkur ef vilji er fyrir hendi. Islendingar hafa þegar getið sér gott orð fyrir skynsamlega nýtingu náttúru- auðæfa og varðveislu. Við erum í fararbroddi skynsamlegra stjórnunar- aðferða í nýtingu náttúruauðæfa og höfum sýnt að okkur er treystandi til að taka ábyrgð á landinu og umhverfi þess. Hagsmunirnir eru líka ótvíræðir fyrir þjóð sem byggir afkomu sína á sambýli við náttúruöflin í meira mæli en nokkur önnur þjóð sem nýtur sambærilegra lífskjara í okkar heimshluta. Þó að við tökumst nú á við samtök umhverfisverndarmanna sem telja hvala- dráp siðferðilega óverjandi, þá má minna á að löngu áður en öðrum þjóðum eða samtökum datt í hug að hafa áhyggjur af hvölum eða almennt útrýmingu einstakra dýrategunda voru það íslendingar sem bönnuðu hvalveiðar um langt árabil frá árinu 1916. Þó að það sé ekki efni þessarar greinar að fjalla um hvalveiðar 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.