Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 22

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 22
UMHVERFI, VERNDUN OG SKIPULAG STEFÁN THORS skipulagsstjóri ríkisins íslendingar hafa löngum veriö duglegir viö aö tileinka sér aðferöir og nýjungar sem vel hafa reynst erlendis og hafa iðulega leitað eftir ráögjöf til annarra landa til aö koma innlendum sérfræöingum á sporið. Á sviöi skipulags- og byggingarmála eru tvö málefni sem hafa verið mjög ofarlega á baugi á síöastliönu ári. Annaö snertir mat á áhrifum framkvæmda á umhverfið en hitt er náin tenging húsfriðunar og verndunar viö skipulagsþáttinn. Hvorugt þessara málefna er nýtt af nálinni. Þannig hafa Bandaríkjamenn unnið aö mati á umhverfislegum áhrifum framkvæmda (EIA, Environmental Impact Assessment) í a.m.k. 20 ár og í allri Evrópu hafa húsverndunarmál veriö ofarlega á baugi undanfarna áratugi. Þaö er hins vegar fyrst nýlega aö farið er að vinna markvisst aö þessum málum á Norðurlöndum og hefur Skipulag ríkisins í samvinnu við aðrar stofnanir unnið aö því aö kynna þessi mál hér á landi. MAT Á UMHVERFISLEGUM ÁHRIFUM Námsstefna á vegum norrænna skipulagsyfirvalda um mat á umhverfislegum áhrifum var haldin í Helsinki dagana 21. og 22. mars 1990. Á námsstefnunni var fjallað um mat á umhverfislegum áhrif- um á skipulagsstigi. (E: EIA = Environmental Impact Assessment, S: MKB = Miljökonsekvensbedömning, N: KU = Kon- sekvensutredning, D: VVM= Vurdering af virkninger pá miljöet). Mynd úr dönskum bæklingi frá dönsku skipulagstjórninni um mat á umhverfislegum áhrifum framkvæmda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.