Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 46

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 46
TryOOv«U> ibU00« ‘\v Vtaonlnturj í janúar s.l. efndu Selfosskaupstaöur og Skipulagsstjórn ríkisins til hugmyndasamkeppni um skipulag miðbæjar á Selfossi. Tilgangur samkeppninnar var að fá fram hugmyndir um uppbyggingu heilsteyptari miðbæjarkjarna sem ekki aðeins þjónaði Selfossbæ heldur öllum byggðasvæðum í Árnessýslu jafnframt því að í miðbænum væri myndað aðlaðandi umhverfi. 1 dómnefnd áttu sæti Bárður Guðmundsson, byggingar- fulltrúi, Karl Björnsson, bæjarstjóri, Valdimar Þorsteinsson, form. skipulags- og byggingarnefndar, Grétar Jónsson, bæjarfulltrúi, Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins, Þórarinn Þórarinsson, arkitekt og Páll V. Bjarnason, arkitekt. Alls bárust 14 tillögur. Fyrstu verðlaun, kr. 850,000, hlaut tillaga Þráins Haukssonar, landslagsarkitekts, FÍLAog Sigurðar Hall- grímssonar, arkitekts, FAÍ. í umsögn dómnefndar um þessa tillögu segir eftirfarandi: „Tillagan fellur vel að núverandi byggð. Miðbæjarkjarni er vel leystur og auðveldur í uppbyggingu. Umferð er nokkuð vel leyst en bílastæði virðast þó vera vanáætluð, t.d. við stjórnsýsluhús. Göngusvæði sunnan við stjórnsýsluhús og nærliggjandi byggingar ásamt útivistarsvæði eru vel útfærð og mynda góð tengsl við aðliggjandi svæði, t.d. Tryggvagarö. Önnur græn svæði og gönguleiðir eru vel leyst. Framsetning er með ágætum, skýr og greinargóö. “ Um grunnhugmynd tillögunnar segja höfundar: „Grunnhugmynd tillögunnar er bærinn við brúarsporðinn. Ölfusárbrú er hliðið að brúartorgi. Brúartorg er umferðartorg með miðju í skurðarpunkti hinna þriggja meginása bæjarins. Torgið safnar í kring um sig helstu byggingum bæjarins og dreifir umferðinni jafnt í allar áttir. Þéttasti byggingarkjarninn snýr sér frá umferðinni og að skjólgóðum bæjargarði, sem snýr vel við sól. “ ■ 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.