Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Side 88

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Side 88
Stafaparket Gegnheilt parket Ekta parket í skógum Norður Póllands vex eikin hægt og er því ein harðasta eik í heimi, það sama má segja um beykið og askinn. Það var því ekki að ástæðulausu að pólsk eik varð fyrir valinu í Bessastaðastofu. Pólska Insúlu parketið fæst í 16 mm. og 22 mm. þykkum stöfum, sem má fella saman á margvíslegan hátt. Aldagömul parket hefð í Póllandi sannast á einstaklega vel unnum parketstöfum, sem falla þétt saman og þurfa sáralitla slípun. Rakastig stafanna er á milli 6 og 8 prósent. Vegna sérstaklega góðra samninga beint við verksmiðjur í Póllandi, verður hægt að bjóða parketið á mjög hagstæðu verði, a.m.k. til árabóta. Gjörið svo vel að leita verðtilboða. Innflutningur: Insúla hf., Skútuvogi 12b -104 Rvík - Sími 678444 - Fax 678411 Útsöluaðili: Parkethúsið • Suðurlandsbraut 4a -108 Reykjavík • Sími 685758

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.