Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 39

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 39
HUGUM AÐ HEILDINNI - BYGGJ U M ÞÉTT! PETTER NÆSS er sérfræðingur við norsku rannsókna- stofnunina í skipulagi bæja og héraða(NAMIT). SKIPULAG B/€JA - VANR/EKTUR ÞÁTTUR í UMHVERFISVERND Frá því farið var að gefa meiri gaum að umhverfismálum hafa verið sett mörg markmið, bæði alþjóðleg og af einstökum þjóðum, þar sem lögð er áhersla á að meira tillit sé tekið til náttúru og umhverfis. Mörg þessara markmiða hafa það að leiðarljósi að draga úr umhverfisvanda- málum sem hafa orðið til vegna þess hvernig við höfum skipulagt bæi og þéttbýli. Aukin landrýmisþörf og dreifing á íbúðar- og atvinnusvæðum hefur leitt til þess að við höfum orðið meira og meira háð notkun bifreiða. Bandaríkjamaðurinn Richard Register kallar þessa stjórnlausu þróun „The Auto Sprawl Syndrome" en hún hefur farið harkalega með útivistarsvæði, landbúnaðarsvæði og náttúruverndar- svæði, þ.e.a.s. svæði sem æskilegt hefði verið að vernda. Ef við viljum taka Brundtlandskýrsluna og stefnummörkun norska Stórþingsins um umhverfisvernd alvarlega, þá verðum við að beina þróun þéttbýlis inn á aðrar brautir. Hingað til hafa norskir stjórnmálamenn í áhrifastöðum ekki tekið þessar breytingar alvarlega. Ef til vill er það vegna þess að umhverfisvernd er ennþá helst á Pappírnum. í raun og veru kemur í Ijós að markmiðum á þessu sviði er ekki fylgt eins vel eftir og t.d. markmiðum á sviði ve9amála um auknar vegaframkvæmdir í ibúðarhverfum. Ég held hins vegar að breyting muni eiga sér stað og að um- hverfisvernd verði tekin alvarlega. Því fleiri vistfræðileg aðvörunarljós sem "blikka", því erfiðara verður að leiða umhverfisvandamál hjá sér. 37 HVERNIG VÆRI AÐ TAKA UMHVERFISVERND ALVARLEGA? Þessi spurning liggur að baki margra ára norsku þverfaglegu rannsóknar- verkefni sem ber nafnið „þéttbýlisþróun sem fellur vel að náttúru og umhverfi" (Naturogmilj0vennligtettstedsutvikling“ NAMIT), sem Norska rannsóknarstofnunin í bæja- og héraðarannsóknum vinnur í samvinnu með sjö öðrum rannsóknast- ofnunum. í þessu rannsóknarverkefni hefur verið reynt að skilgreina hvaða afleiðingar það hefði á landnotkun og þróun bæja og þéttbýlis ef þau náttúruverndarmarkmið sem er að finna í Brundtlandskýrslunni, stefnumörkun norska þingsins og í greinargerðum Norrænu ráðherranefndarinnar (Nordisk ministerrád) væru höfð að leiðarljósi. Þau nýju þróunarmarkmið sem hér er um að ræða og hafa verið notuð á athugunarsvæðunum í Borre, Þrándheimi, eystri Malvik og Sogndal eru eftirfarandi: - draga sem mest úr orkunotkun og meng- un sem hefur áhrif á landsvísu og á alþjóðavettvangi - vera þjóðhagslega hagkvæm - minnka staðbundinn hávaða og mengun - gefa góða möguleika á útivist/útiveru - varðveita landslag ogmenningarverðmæti - stuðla að velferðar- / félagslegum markmiðum. -vernda lifandi auðlindir. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.