Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 72

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 72
Richard Long: FIVE STONES, ICELAND 1974 steinum saman í hringi eöa vöröur á afskekktum stööum. Long hefur komiö nokkrum sinnum til íslands (1972,1974 & 1988) til aö búa til slík verk. Að því loknu hefur hann Ijósmyndað þau og afmáö öll ummerki. [ dag eru verkin því aðeins til á Ijósmyndum Longs. HUGSMÍÐAR Þaö var aðallega innan SÚM-hópsins sem menn lögðu drög að umhverfisverkum með ýmiss konar náttúrulegu ívafi. Flest þessara verka urðu aldrei annað en drög eða hugsmíðar, áttu sennilega aldrei að verða annað. Önnur verk dagaði uppi vegna þess kostnaðar sem bygging þeirra hefði óhjákvæmilega haft f för með sér. Langar mig að rifja upp nokkrar þessara hugsmíða. Lesendur geta svo gert upp við sig hvort þeir hefðu viljað sjá þær allar í veruleikanum. Blómaskeið þessara hugsmíða í íslenskri myndlist er tímabilið 1967-1974. Þær fyrstu eru með andófskenndu yfirbragði, enda voru menn reiðir og róttækir á seinni helmingi sjöunda áratugarins. Á útisýningu á Skólavörðuholtinu árið 1967 sáði Þórður Ben Sveinsson til dæmis fræjum í mynd amerískrar orrustuþotu og lét náttúruna um að „Ijúka verkinu". Náttúran var listamanninum hins 70 vegar ekki nógu hliðholl, sennilega hefur jarðvegur á holtinu ekki verið góður. Allt um það spratt verkið ekki nógu vel. Á sömu sýningu var Kristján Guðmundsson með rúm-skúlptúr, sem eiginlega var hvorki rúm né skúlptúr. Þetta verk vildi listamaðurinn staðsetja úti í guðsgrænni náttúrunni, einhvers staðar þar sem ferðamenn gætu rekist á það af einskærri tilviljun. SKRÚFA UPPI Á ESJU Stuttu seinna sendi Magnús Tómasson íslenskri náttúrudýrkun langt nef með teikningum sínum af risastórri skrúfu, sem hann vildi staðsetja efst uppi á stolti og prýði Reykvíkinga, Esjunni. Við upphaf áttunda áratugarins varð þankagangur íslenskra listamanna smátt og smátt Ijóðrænni og margræðari. Hugmyndalistin leysti úr læðingi ótrúlegustu hugdettur og hugaróra, sem oft og tíðum fengu útrás í náttúrutengdum listaverkum. Flökraði þá (1972) að Þórði Ben Sveinssyni að búa til grænmetisgarð úr eftirtöldum efnum: fræjum, mold, regni, vindi, sól og sjálfum manninum. Við neyslu mundi grænmetið síðan breytast í „söng, liti, minningar o.s.frv.". Sama ár viðraði Þórður Ben aðra hugmynd á prenti, en í þetta sinn fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.