Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 55
v'/.
nýjungar í gerð íbúðarhúsa í borginni Alm-
ere í Hollandi, rétt austan við Amsterdam.
Þar lagði borgin til lóðir, en stærstu
byggingarfyrirtæki á staðnum sáu um
byggingu á húsunum, sem síðan voru
höfð til sýnis.
Á sama hátt mætti hugsa sér hér á
landi að t.d. Reykjavík, Kópavogur,
Hafnarfjörður eða Akureyri legði til lóðir í
slíka hugmyndasamkeppni, en að BYKO,
Húsasmiðjan, S.J.S. verktakar, Hagvirki,
ístak eða íslenskir aðalverktakar sæju um
og kostuðu byggingu þessara tilrauna-
húsa. Síðan mætti selja almenningi
aðgang að þessum húsum og selja þau
síðan eða nota fyrir íbúðir eða vinnustofur
listamanna. Æskilegt er að Húsnæðis-
stofnun og Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins væru líka aðilar að
þessu máli.
Hugsanlegt er að margar hugmyndir
sem kæmu fram í slíkri samkeppni væru
algerlega óraunhæfar, en það er líka
hugsanlegt að einhverjar þeirra gætu skipt
sköpum fyrir framtíðarbyggð á íslandi. ■
Höfundar:
efsta mynd: J. VAN STOOLEN, arkitekt
í miöju: JOS ABBO, arkitekt
neöst: BENTEM,EROWEL, arkitektar.
53