Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Side 55

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Side 55
 v'/. nýjungar í gerð íbúðarhúsa í borginni Alm- ere í Hollandi, rétt austan við Amsterdam. Þar lagði borgin til lóðir, en stærstu byggingarfyrirtæki á staðnum sáu um byggingu á húsunum, sem síðan voru höfð til sýnis. Á sama hátt mætti hugsa sér hér á landi að t.d. Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður eða Akureyri legði til lóðir í slíka hugmyndasamkeppni, en að BYKO, Húsasmiðjan, S.J.S. verktakar, Hagvirki, ístak eða íslenskir aðalverktakar sæju um og kostuðu byggingu þessara tilrauna- húsa. Síðan mætti selja almenningi aðgang að þessum húsum og selja þau síðan eða nota fyrir íbúðir eða vinnustofur listamanna. Æskilegt er að Húsnæðis- stofnun og Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins væru líka aðilar að þessu máli. Hugsanlegt er að margar hugmyndir sem kæmu fram í slíkri samkeppni væru algerlega óraunhæfar, en það er líka hugsanlegt að einhverjar þeirra gætu skipt sköpum fyrir framtíðarbyggð á íslandi. ■ Höfundar: efsta mynd: J. VAN STOOLEN, arkitekt í miöju: JOS ABBO, arkitekt neöst: BENTEM,EROWEL, arkitektar. 53

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.