Skessuhorn


Skessuhorn - 16.11.2022, Page 21

Skessuhorn - 16.11.2022, Page 21
Laugardaginn 26. nóvember 2022 og hefst kl. 12:00 Logalandi, Reykholtsdal Silfurstigamót – 48 spil Kaffihlaðborð í hléi að hætti kvenfélagsins 1. sæti Gjafabréf: Íslandshótel - Hótel Hamar 20.000 kr. 2. sæti Tvímenningur á Rvk. Bridge festival 2023 3. sæti Gjafabréf: Landnámssetur Íslands 4. sæti Gjafabréf: Krauma 11. sæti Rauðvín 19. sæti Geirabakarí - Kaupfélag Borgfirðinga 26. sæti Rauðvín 33. sæti Rauðvín Heiðurssæti: Gjafabréf: Landnámssetur Íslands Vísur - Til minningar um Þorstein Pétursson Verðlaun: Þátttökugjald er 12.000 kr. á parið Ath. greiða þarf með reiðufé. Skráning á: BRIDGE.IS/MÓT í síðasta lagi 24. nóvember Þorsteinsmótið í bridge Steini á Hömrum Þorsteinn Pétursson kennari (1930-2017) hafði mikla unun af spilamennsku. Aðallega spilaði hann lomber og bridge og varð m.a. Íslandsmeistari í tvímenningi eldri spilara árið 1994. Hann starf- aði mikið að félagsmálum og var m.a. formaður Bridgefélags Borgarfjarðar. Hann ásamt fleirum beitti sér fyrir því að bridge yrði kennt í héraðinu, börnum sem fullorðnum, og átti drjúgan þátt í að Bridgefélag Borgarfjarðar var og er eitt fjölmennasta bridgefélag landsins. SK E SS U H O R N 2 0 19 Steini sér hvað stendur til, stikar himnaveginn. Það er líka spáð í spil og spilað hinum megin. Í hrifningu geng ég hingað inn og hugsa um minning eina. Hjartanlega hláturinn, sem hljómaði frá Steina. Þrautagóður Þorsteinn var, þá hann átti í vanda. Séður, slyngur af flestum bar, með spilin milli handa. Kristján Björn Snorrason (2017) Sigfús Jónsson frá Skrúð (2019) Þórður Þórðarson (2018) Nú koma þeir saman og gleðja sitt geð Því gleðinni má ekki í huganum leyna. Þórður og Kristján og Þorvaldur með Þar verður Magnús, já það get ég séð. En þeir voru gjarnan að spila við Steina. Þorvaldur Jónsson í Brekkukoti (2022)

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.