Skessuhorn


Skessuhorn - 16.11.2022, Side 27

Skessuhorn - 16.11.2022, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2022 27 Krossgáta Skessuhorns Hólmi Geta Sk.st. Reyk- elsi Öræfi Hemp- ur Akur Hvíldi Þegar Grugg Flan Rými Tónn ÝCng Kvöld Blóm Sk.st. ÖrlæC Vermir Hæla 8 Líkt Spil Klafi Byr Þröng Tónn Annars Tónn Geisla- baugur Óþarfi Guma Espar Þreyta 4 Bráðum Kjuði Anga Dæld Getur Ískur Mynni Tónn LæC Tæp Bara Laðaði Hópa 5 Gufu- bað Unga Blóm Stall- urinn Heiður Óvænt Klastur 6 Dregur Kvað Naga Nægar Snudd Gang- fleCr Kvaka Tvíhlj. Hegr- ann Kyn Sómi Árás 3 Hlífa Röskur Góður Samhlj. Káf Píla Þófi Mögl Liðina Vein 7 Spurn Vatna- gróður Leit Gæla Binda Erfiði Slá Rám Hnífur 1 Hraði 2 Askar Hróp Eyða Öldu- gjálfur Reykja Sigruðu Korn Fluga Nudda Kusk Kalt Þvaga Hol Tónn Sk.st. Sáldrar Á skipi 1 2 3 4 5 6 7 8 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar- orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánu- dögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilis- fang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu- pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akra- nesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinnings- hafinn bók að launum frá bókaútgáfunni Sæmundi. Í síðustu krossgátu var rétt lausn: „Dótakassi.“ Heppinn þátttakandi var Bergvin Sævar Guðmundsson, Hlíðarvegi 3, 350 Grundarfirði. E F T I R L Í K I N G K A R N A Æ Ð I A U G A A L L A G L E R T R U F L U N A U Ð U L L A R A K L A S T U R A M O J R Ó M A S T A F R F A R T B R U N A S J Ó N E N E R A Á Ú R T Á K N R E N D U R S E Ð I L R Ú S Ö D D A F U N D N A R A F A D Á R R E I S T I L Ó N I L Æ L L Á G L A G L A S A U S A N S Þ Á M F F R A K K I L O T A S K A K S K Y N V A R T R A R I G N I N G A G N I R Á S A M Ó A K U R Ú I N A R T A Ð F Ö R N A Ð A A A R A S S Á D Ó T A K A S S I Síðastliðið fimmtudagskvöld var haldið útgáfuteiti í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi vegna útgáfu bókarinnar Knattspyrnubærinn – 100 ára knattspyrnusaga Akraness, eftir sagnfræðinginn Björn Þór Björnsson. Mikill fjöldi mætti til að samgleðjast rithöfundinum og ríkti mikil ánægja með hversu vel hefði verið staðið að útgáfu bókar- innar. Var samdóma álit að Björn Þór ætti heiður skilinn fyrir þá óeigingjörnu vinnu sem hann hefur lagt af hendi við vinnslu og útgáfu bókar innar. Þau sem tóku til máls í útgáfuteitinu voru Gísli Gíslason, Gunnar Sigurðsson, Margrét Áka- dóttir, Eggert Herbertsson og Har- aldur Sturlaugsson. Blaðamaður Skessuhorns kom við og smellti nokkrum myndum af viðstöddum. vaks Útgáfuteiti 100 ára knattspyrnusögu Akraness Höfundur bókarinnar, Björn Þór Björnsson. Ingibjörg Pálmadóttir, Pálmi Haraldsson, Sturlaugur Haraldsson og Heiðar Mar Björnsson. Ljósm. vaks Elín Klara Svavarsdóttir og Steinn Mar Helgason. Sara Margrét Ólafsdóttir, Smári Viðar Guðjónsson, Margrét Ákadóttir og Laufey Sigurðardóttir. Júlíus Pétur Ingólfsson, Ellert Björnsson og Haraldur Sturlaugsson.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.