Fréttablaðið - 29.03.2023, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.03.2023, Blaðsíða 1
| f r e t t a b l a d i d . i s | Frítt 2 0 2 3 K Y N N I NG A R B L A ÐALLT MIÐVIKUDAGUR 29. mars 2023 Æfði fimleika í fjósinu og á túnunum í sveitinni heima Guðmundur Kári Þorgrímsson ólst upp í sveit rétt hjá Búðardal þar sem ekki var mikið úrval af íþróttum til að æfa. Hann komst samt í landsliðið í fimleikum og á verðlaunapall á EM. Nú er hann fluttur aftur í sveitina, starfar við kennslu og þjálfar börn í fimleikum. 2 Guðmundur Kári Þorgrímsson hefur í nógu að snúast. Hann passar að skipuleggja sig vel til að komast yfir verkefni dagsins og gefur sér alltaf tíma fyrir æfingar. MYNDIR/AÐSEN DAR Of mikil saltneysla er ekki góð fyrir heilsuna. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTY gummih@frettabladid.is Íslendingar neyta meira salts en mælt er með, en margir vita ekki af því. Mest af saltinu er dulið í tilbúnum matvörum. Það er mikill ávinningur heilsufarslega af að minnka saltneyslu því þannig má draga úr hækkun blóðþrýstings en háþrýstingur er einn af áhættu- þáttum hjarta- og æðasjúkdóma. Áhrif þess að draga úr salt- neyslu eru mest hjá þeim sem eru með ofan háan blóðþrýsting og hjá þeim sem eru yfir kjörþyngd en einnig má vinna gegn þeirri blóðþrýstingshækkun sem yfirleitt fylgir hækkandi aldri. Skoða saltið í matvörum Samkvæmt ráðleggingum um mataræði er mælt með að full- orðnir neyti ekki meira en sem nemur sex grömmum af salti á dag og fyrir börn 2–9 ára ætti salt- neysla að vera takmörkuð við 3–4 grömm á dag. Stærstur hluti salts í fæðu, eða um þrír fjórðu, kemur úr tilbúnum matvælum, svo sem unnum kjötvörum, brauði, ostum, pakkasúpum, sósum, tilbúnum réttum og skyndibitum. Ráðlagt er að lesa utan á umbúðir matvæla og velja sem oftast saltminni kostinn. Embætti landlæknis hvetur neytendur til að skoða saltið í matvörum og finna leiðir til að minnka saltneysluna. Framleiðendur eru einnig hvattir til að minnka smátt og smátt salt- innihald í matvörum sínum. n Drögum úr saltneyslunni Alla daga gegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is K Y N N I NG A R B L A Ð MIÐVIKUDAGUR 29. mars 2023 Sjálfbærni í rekstri Guðlaugur Þór segir að mikilvægt sé að hafa í huga að þær aðgerðir og umbreytingar sem nauðsynlegar eru til ð sporna við loftslagsbreytingum muni hafa áhrif á samfélagið. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Stöðug vegferð í átt að sjálfbærari rekstri Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála, segir að nauðsynlegt sé fyrir þjóðina að breyta hegðun og neyslumynstri með hugmyndafræði hringrásarhagkerfis að leiðarljósi. Þar hafa framleiðendur jafnframt mjög mikilvægu hlutverki að gegna. 2 HALLDÓR | | 10 PONDUS | | 14 Kvíðir moskítóflugunum við Noregsstrendur 6 2 . t ö L U b L A ð | 2 3 . á R g A N g U R | líFið | | 22 Fréttir | | 4 Barnshafandi óttast lokaða vegi eystra M I ð V I K U D A g U R 2 9 . M A R S| menning | | 15 líFið | | 20 Hryllingurinn kraumaði í Arró Svikull silfurljómi í Súðavík Skemmtiferðaskipið Ambience lagðist í gær að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. Er það fyrsta skemmtiferðaskipið sem kemur til Íslands á þessu ári. Alls er búist við 269 skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur á árinu. Ambience er 245 metrar á lengd og er frá Bretlandi. Það lætur aftur úr höfn í dag. FréttABlAðið/ernir Númer eitt í röðinni Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að útlendingar muni sinna þriðja hverju starfi í grein- inni í sumar. Hann bendir á að sumir Íslendingar viti ekki meira um staðhætti en útlendingar. bth@frettabladid.is f e R ðA þj Ó N U S tA „Við höf u m undan farið séð töluvert af Íslend- ingum hverfa frá okkur yfir til hins opinbera,“ segir Jóhannes Þór Skúla- son, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Jóhannes reiknar með að einn af hverjum þremur starfsmönnum ferðaþjónustunnar á komandi sumri verði af erlendu bergi brot- inn. Í sumum landshlutum verði hlutfallið allt að 80 prósent. Hluti þessara útlendinga búi hér allt árið. Stór hluti sé farandverkamenn á sumarvertíðinni. Heildarf jöldi starfa í ferða- þjónustunni í sumar er áætl- aður 23 til 25 þúsund. „Fyrirtækin ráða í færri stöður í sumar vegna rekstrarvandkvæða sem þau eru að vinna sig út úr,“ segir Jóhannes. Að sögn Jóhannesar hefur margt erlent starfsfólk hér menntun í ferðamálafræði. „Ef við horfum á starfsfólk í lobbíum verðum við líka að muna að það finnast dæmi um að Íslendingar viti ekkert meira um staðhætti en útlendingar.“ Fréttablaðið hringdi í nokkur hótel. Mjög er upp og ofan hvort starfsmaður talar íslensku ef bóka á herbergi. sjá síðu 4 Erlendir skipa þriðjung starfa í ferðaþjónustunni Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmda- stjóri SAF bANDARíKIN Sár af völdum skot- vopna eru orðin algengasta dán- arorsök bandarískra barna. Þau látast fremur af skotsárum en úr sjúkdómum eða slysum. „Eins og margt er gott í Banda- ríkjunum er þetta eitt af því sem er illskiljanlegt, því miður,“ segir Guðmundur Árni Stefánsson, sem var sendiherra þar vestra. sjá síðu 6 Bandarísk börn deyja aðallega í skotárásum Guðmundur Árni Stefáns- son, fyrrver- andi sendi- herra Íslands í Bandaríkjunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.