Fréttablaðið - 29.03.2023, Page 15

Fréttablaðið - 29.03.2023, Page 15
K Y N N I NG A R B L A Ð MIÐVIKUDAGUR 29. mars 2023 Sjálfbærni í rekstri Guðlaugur Þór segir að mikilvægt sé að hafa í huga að þær aðgerðir og umbreytingar sem nauðsynlegar eru til að sporna við loftslagsbreytingum muni hafa áhrif á samfélagið. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Stöðug vegferð í átt að sjálfbærari rekstri Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála, segir að nauðsynlegt sé fyrir þjóðina að breyta hegðun og neyslumynstri með hugmyndafræði hringrásarhagkerfis að leiðarljósi. Þar hafa framleiðendur jafnframt mjög mikilvægu hlutverki að gegna. 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.