AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Qupperneq 23

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Qupperneq 23
(18,7 milljarðarl 995). Hlutdeild feröaþjónustu í heildar- gjaldeyristekjum er áætluð 16% á árinu 2005 í staðl 0-11 % árið 1994. Gjaldeyristekjur af ferðaþjónustu aukast töluvert meira en tekjur af útflutningi vöru og þjónustu í heild. ÁRSVERKí FERÐAPJÓNUSTU Ársverk í ferðaþjónustu verði um 7.000 árið 2005. Ársverk í ferðaþjónustu 1994 voru u.þ.b. 3% (u.þ.b. 4.000 störf) af heilsársstörfum á íslandi. Stefnt er að því að árið 2005 hafi hlutur ferðaþjónustu í heildargjaldeyristekjum af útfluttri vöru og þjónustu aukist úr 11 % í 16%. Nú skila 3% vinnu- aflsins um 11% gjaldeyristekna auk þess að þjóna inn- lendum markaði og ferðalögum til útlanda. ofangreint markmiS. Væri núverandi vinnuafl í ferðaþjónustu fullnýtt mætti gera ráð fyrir að rúmlega 4% vinnuaflsins sinntu ferðaþjónustu árið 2005. En þegar tekið hefur verið tillit til núverandi nýtingar vinnuafls, aukinnar framleiðni og fleiri þátta þá er áætlað að ferðaþjónustan þurfi 3,7 % vinnuaflsins árið 2005 í stað 3%. Gangi það eftir yrðu ársverk í ferðaþjónustu árið 2005 rúmlega 7.000 eða um 3.000 fleiri en nú. Gert er ráð fyrir að hlutur hótela og veitingastaða í heildar- ársverkum ferðaþjónustúnnar verði áfram um 40% og um 30% tengist samgöngum á landi og í lofti, en mjög skiptar skoðanir eru um það hver þessi hlutföll eru og er nauð- synlegt að kanna það. FJÖLGUN GESTATIL ÍSLANDS Árleg meðaltalsfjölgun gesta til íslands verði um 6% að meðaltali á árunum 1996-2005. Alþjóðaferðamálaráðið (WTO) spáir um 2,6% árlegri meðaltalsfjölgun ferðamanna í heiminum fram til ársins 2010. Reiknað er með að fjöldi ferðamanna til Norður-Evrópu verði hlutfallslega meiri. Árleg meðaltalsaukning á fjölda gesta til íslands sl. áratug hefur verið um 7%. Nái þetta markmið fram að ganga munu u.þ.b. 340.000 gestir heimsækja ísland árið2005. (190.000 árið 1995). JÖFNUN í DREIFINGU FERÐAMANNA EFTIR ÁRS- TÍÐUM Aukin áhersla verði lögð á fjölgun ferðamanna utan há- annar og stefnt að jöfnun í komu ferðamanna eftir árstíðum með skipulögðum markaðsaðgerðum. Stefnt er að eftir- farandi fjölgun gesta eftir mánuðum: 3% í júlímánuði, 5% f júní og ágúst og 8% aðra mánuði ársins. 5. Framreikningur á fjölda gesta fil íslands miðaS við ó% SKEMMTIFERÐASKIP Dagsferðamönnum með skemmtiferðaskipum til íslands fjölgi árlega um 8% að meðaltali á árunum 1996-2005. Nái markmiðið fram að ganga munu dagsferðamenn með skemmtiferðaskipum verða u.þ.b.46.000 árið 2005 (21.000 árið 1995). GISTINÆTUR GESTA Á ÍSLANDI Gistinóttum gesta á fslandi fjölgi árlega um 4% að meðaltali á árunum 1996-2005.Miðað við vísbendingar um breyt- ingar á ferðamynstri í heiminum er líklegt að gistinóttum muni ekki fjölga til jafns við gesti. Nái þetta markmið fram að ganga mun heildarfjöldi gistinátta gesta verða um 1.100 þús. árið 2005. Tekið er mið af gistiskýrslum Hagstofunnar en samkvæmt þeim voru gistinætur rúmlega 700 þús. áriö 1994. GISTINÆTUR INNANLANDSFERÐAMANNA Gistinóttum innanlandsferðamanna fjölgi árlega um 3% að meðaltali á árunum 1996-2005. Ef þetta markmið næst verða gistinætur innanlandsferðamanna um 560 þús. talsins áriö 2005, en voru um 400 þús. árið 1994. Hlutfall gistinátta á milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggð- arinnar verði 70/30 árið 2005 (85/15 árið 1994). NIÐURLAG Þær tillögur um stefnumótun sem nú liggja fyrir eru tillögur um stefnu stjórnvalda gagnvart ferðaþjónustu og starfsumhverfi hennar. Hvatt er til að einstök fyrir- tæki, sveitarfélög og hagsmunasamtök leggi til grundvallar í sinni stefnumótun þá meginstefnu sem í skýrslunni er mörkuð. Gerð er tillaga um að sú stefna verði tekin til endurskoðunar á árinu 1999, þannig að endur- skoðuð stefnumótun liggi fyrir eigi síðar en í lok sama árs. ■ Höfundur er ráðgjafi hjá Hagvangi hf. árlegg meðalfalsaukningu. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.