AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Page 64

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Page 64
Onnur burðareining. BurSareiningin sýnir dæmi um fimm litlar íbúðir. C. Ibú& myndhöggvara með vinnustofu 1, opið milli hæöa og pall sem hluta af vinnu- aostöðu 3. D. Ibúð einstaklings í hjólastól. E. Ibúð nómsmanna, gengið fró garði í stofu, upp í vinnuherbergi og inn í svefnherbergi. F. Ibúð bræðra í braskinu. G. Einstaklingsíbúð fyrir mann í hjólastól. Fimmta burSareining. Bur&areining fyrir bústað þriggja kynslóða. Rýmismynd, úr stofu stórfjölskyldunnar. M. Unglingar með fiðurfé ! hólfopnu hænsnahúsi. N. Foreldrar með örverpi og stóra stofu. O. Amma ó hjóli og afi í hjólastól með opið niður til afkvæmanna. einföldum og hreinum íbúðarýmum, því bilið við út- vegginn tekur við miklu, og hin hefðbundna geymsla verður óþörf. Að sama skapi verður uppröðun hús- gagna og notkun rýmisins „miðlægari". Eftir því sem rýmin einfaldast verður hægara um vik að gera milliveggina hreyfanlega þar sem þess er óskað. Auk möguleika á fjölbreyttri uppröðun rýmiseininga í þrívíðri grind burðareiningarinnar gefur þetta svigrúm fyrir mjög fjölbreytt og sveigjanleg íbúðarform. ■ 62

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.