AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Qupperneq 68

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Qupperneq 68
o c z z > 71 o c z z > 71 in SKJOLVEGGIR KER OG GARÐHUSGOGN iíililiils Hiiiiiiii iiiiiiiiÉ! il! fiaciliiEC iiiiiaMfiti j' Skjólgirðingar, klifurgrindur, garðhúsgögn ofl Rósabogar notaðir til brúargerðar í garðinum ú fer sól að hækka á lofti um leið og athafnaþörf fólks eykst. Margir hafa ef- laust hugsað sér að færa sitthvað til betri vegar í garðinum hjá sér í sumar. Stöðugt algengara er að fólk noti skjólveggi í garða til að mynda skjól og byrgjainnsýn. Effólknotarhugmyndaflugið geta trévirki í görðum orðið að hinu mesta augnayndi. Best er ef heildarsvipur staðarins er látinn ráða efnisvali og endanlegri útfærslu. Timbur í görðum hefur einkum verið notað í gerð skjólveggja/girðinga, palla og stoðveggja ýmisskonar. Flestar verslanir selja timbur í lausu en færri selja tilbúnar garðeiningar, þ.m.t. tilbúnaskjólveggi og rósaboga. Slíkar tilbúnar einingar eru nokkuð algengar i sérhæfðum garðyrkjuverslunum. SKJÓLGIRÐINGAR Við val á skjólgirðingu eru það ákveðin atriði sem menn verða að hafa í huga áður en ákvörðun er tekin. Þar ber helst að nefna: hlutverk, staðsetningu, efnisval, hæð, útlit og val á undirstöðu. Mikilvægt er að menn setji skjólveggi þar sem þeir þjóna best sínu hlutverki. Endanleg útfærsla og árangur ræðst oft af efnisvali og samsetningu þeirra þátta sem skapa heildarmyndina. Skjólgirðingar hér á landi gegna veigamiklu hlutverki við skjólmyndun auk þess að vera öryggisþáttur þar sem börn eru að leik. Oft eru skjólgirðingar afmarkandi eða rýmismyndandi þáttur í görðum. Einnig eru skjólgirðingar stundum notaðar til að tákna lóðarmörk og byrgja innsýn frá vegfarendum og nágrönnum. Mikilvægt er að vanda mjög allan frágang því öll smáatriði skipta máli þegar að lokafrágangi kemur. í upphafi verður fólk að gera sér grein fyrir hver tilgangurinn er með girðingunni. Ef ætlunin er að skýla gróðri fyrstu árin er 40-75 sm há girðing oftast nægjanleg. Girðing sem hindra skal gangandi umferð þarf að vera a.m.k. 75 -130 sm há. Ef hindra skal innsýn en halda eftir möguleika á útsýni frá gluggum er hæfileg hæð 130 -150 sm. Ef byrgja skal innsýn inn i garðinn þarf skjólveggur að veraa.m.k.180 - 200 sm hár. Sækja þarf um leyfi til bygginganefnda ef girðing er höfð hærri en 100 sm. Einnig þarf að kanna hvort ákvæði séu i deiliskipulagi um girðingar. Staðsetning girðingar er veigamesti þátturinn sem snertir hlutverk, skjólmyndun, heildarsvip lóðar og rýmismyndun. Möguleikar geta verið óteljandi á mismunandi útfærslum sem ásamt staðsetningu skipta miklu máli hvernig til tekst að skapa góðan íverustað fyrir fólk og gróður. Færst hefur í vöxt að fólk leiti til fagfólks, s.s. landslagsarkitekta, varðandi hönnun og staðsetningu skjólveggja. Ef skjólveggur á að vera góður loftbrjótur má hann ekki vera alveg heill því þá getur myndast tómarúm af lofti fyrir innan vegginn sem veldur oft hvirfilvindi. Elæfileg opnun á klæðn- ingu er talin vera 20-25% af heildarfletinum. Varðandi útlit skjólgirðinga geta litaval og ýmis smáatriði haft mikið að segja. Æskilegt er að litur skjólgirðingar stjórnist af heildarsvip garðsins og samrýmist litavali hússins. Útlit skjólgirðingar stjórnast einnig af frágangi efri brúnar girðingar. Toppskraut girðingarinnar getur t.d. verið þverbönd sem gefa girðingunni oft austrænan blæ. Oft er settur svokallaður hattur ofan á girðingarstaura til að verja endana og gefa girðingunni skemmtilegri svip. „Það skal vanda sem lengi á að standa,,, segir máltækið. Til þess að skjólveggur standist vel ágang sviptivinda er mikilvægt að undirstaðan sé góð. Yfirleitt þarf að grafa fyrir stólpum og steypa þá niður og fer dýptin á holunni eftir jarðveginum á hverjum stað. Oft er reglan sú að helmingur hæðar skjól- veggjarstólpans yfir jarðvegi þarf að grafast niður i jarð- veg. Ef jarðvegurinn er malarkenndur er hægt að notast við fleyga („Metpost") sem reknir eru ofan í jörðina en þá þarf að púkka vel að fleygunum. Við val á timbri sem nota skal utandyra er best að nota þrýstifúavarið timbur þar sem slík fúavörn eykur endingu viðarins allt að tífalt. Oftast er notast við heflaðan við en stundum getur óheflaður viður 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.