AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 23

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 23
Hafnarhúsið, frá höfninni. stigiö skref í átt til upplausnar borgarinnar. í þjóö- félagi eru slit tengsla sama og stjórnleysi. Alexand- er nefnir dæmi um tengslaslit, sem hann telur óheillavænleg í borgum, en þaö er aðskilnaöur fólks á eftirlaunaaldri frá öörum þáttum borgarlífs- ins. Þaö tekur ekki aðeins frá yngra fólki félags- skap þeirra sem lengur hafa lifað heldur veldur þaö upplausn í lífi hvers einstaklings. Orö Christophers Alexanders vekja til umhugsun- ar. Þau segja okkur m.a. hversu mikilvægt er aö greina eöli borga og hversu hnitmiðuð og vel hugs- uö þau skref þurfa aö vera sem tekin eru í sam- bandi viö allar breytingar á grónu borgarumhverfi. í dag stöndum viö sem endranær frammi fyrir margvíslegum breytingum sem áhrif hafa á borg- arumhverfið. Nokkur sláandi dæmi skulu nefnd. Meðalaldur hefur hækkað og margt fólk heldur fullu atgervi miklu lengur nú en áöur, oft í áratugi eftir aö heföbundnum starfsaldri lýkur. Ferðalög og ýmis frístundaiöja kemur nú miklu sterkar inn í lífs- hætti fólks en áöur var. Ýmiss konar hugbúnaöur og ný fjarskiptatækni sem nú er aö verða almenn- ingseign opnar aðgang aö stærra samskiptaneti. Nú er hægt aö hafa hröð samskipti viö menn hvar sem er í heiminum, hvaðan sem er. Endurmennt- un og símenntun er orðin staöreynd auk þess sem sífellt meiri áhersla er lögö á aö skoöa hlutina heildstætt. Þekkingarsamfélagiö sem við lifum í hefur leitt til nýrrar alþjóðlegrar stefnu í mennta- málum og njóta fræðsluferðir nú mikilla vinsælda og margra alþjóölegra styrkja. En hvað með borgina hans Villa frá Skáholti? Hvernig mætir hún breytingum sem þessum? Flókin spurning, sem ég ætla mér ekki aö svara nema aö mjög takmörkuðu leyti aö þessu sinni. Ég ætla aö láta nægja aö greina frá ákvöröunum sem teknar hafa veriö um aukið vægi menningar- stofnana í miðbæ Reykjavíkur. Tilgangurinn er í fyrsta lagi aö auka fjölbreytileika starfseminnar sem þar fer fram. í öðru lagi aö bæta hag menn- ingarstofnananna sem í nútímasamfélagi gegna æ mikilvægara hlutverki sem miðlarar upplýsinga og fræöslu á fjölmörgum sviöum. í þriöja lagi aö nýta stóru húsin viö höfnina, sem nú gegna ekki lengur hlutverki hafnarhúsa, hús sem vel henta fyrir starfsemi af þessu tagi og viö viljum ekki aö hverfi úr borgarmyndinni. Til þess aö menningarstofnanir í borg eins og Reykjavík geti sinnt veigamiklu hlutverki sínu meö sóma þarf aö hlúa aö þeim. Þær þurfa margar 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.