AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Síða 30

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Síða 30
JES EINAR PORSTEINSSON ARKITEKT FAÍ FRÍTÍMAMANNVIRKI ar sem áöur stóö hvítur skáli viö steypt sundlaugarker á bala viö heita lind hef- ur nú risið mannvirki meö laugum, gufu-, leir-, Ijósbööum og rennibrautum umlukiö útivistarsvæöum. Þróun þessi hefur veriö hægfara, en fylgt almennri lengingu frítíma og vax- andi skilningi á mikilvægi hreyfingar og útilífs. íþróttasalir eru byggðir viö sundlaugar þar sem því verður viö komið og hafa fylgt svipaðri þróun og sundlaugar, þeir hafa stækkaö og í hverjum sal eru margir leikvellir auk sala fyrir þrekæfingar, tennis, veggjabolta o.fl. Keppni og almenn notkun stangast iöulega á í íþróttasölum. Æfingar og keppni í knattleikjum taka mikinn tíma og takmarka aögang annarra not- enda. Skólanemendur komast sjaldnar í íþrótta- salina utan fastra leikfimistíma eins og æskilegt mætti teljast. í nágrenni við íþróttasali og sundlaugar eru útivist- arsvæöi meö íþróttavöllum, hlaupabrautum og gangstígum. Mikil áhersla er lögö á félagslega aöstööu í þess- um mannvirkjum fyrir unga sem aldna og er allt rými sniöiö viö fjölbreytta og góða nýtingu, svo aö almenningur geti í raun dvalið löngum stundum á þessum stööum. Eflaust á starfsemi í þessum mannvirkjum eftir aö eflast og veröa fjölbreyttari. Mörgum sundlaugum má í dag líkja viö Tívolí, svo margbreytilegt er um- hverfi þeirra og tækjabúnaöur. Hinn iðandi mannfjöldi í sundlaugum meö hávaöa og skvaldri minnir á mannlíf í baðhúsum Rómverja til forna eins og viö getum ímyndað okkur þaö. íþróttamiöstööin í Borgarnesi er aö mörgu leyti dæmi um mannvirki sem hér hefur veriö lýst. í upp- hafi var byggð lítil opin sundlaug í jaðri Skalla- grímsgarös, löngu síðar (1974-1984) var byggt yf- ir laugina og íþróttahús reist í tengslum viö hana ásamt búningsherbergjum og góöri félagslegri að- stöðu. Þá voru lagðir íþróttavellir í næsta nágrenni meö hlaupabrautum og áhorfendastæöum. Hita- veita Akraness og Borgarfjaröar (1982) breytti verulega forsendum varöandi rekstur íþróttamiö- stöðvarinnar, en meö komu hennar var unnt aö ráöast í byggingu útilaugar meö heitum pottum, vaðlaugum og rennibrautum og var því verki lokið í ár áöur en landsmót UMFÍ hófst. Allar þessar byggingar, opin svæöi og vellir mynda nú eina heild sem tengist byggö í Borgarnesi meö hlaupa- og göngubrautum, sem liggja um græn svæöi byggðarinnar. Ekki voru allir á eitt sáttir um uppbyggingu og staö- setningu íþróttamiöstöövarinnar, en nú þegar upp er staöiö er þaö mat flestra aö farsæl leið hafi ver- iö farin í þessu máli. í framtíöinni eiga þessi frítímamannvirki eftir að þróast og stækka. Glerhýsi meö suðrænum gróöri munu rísa viö heitar laugar og hótelrekstur veröur þáttur í starfsemi þessara mannvirkja svo aö land- inn getur valið á milli suölægra sólarstranda og innlendra frítímamannvirkja. ■ 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.