AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 33

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 33
Fyrsta tillagan er gerð var af Laugardalnum 1946. LAUGARDALSVÖLLUR Þegar byrjaö var að hanna Laugardalsvöllinn voru allir sammála um aö hann yröi af Ólympíustærð, en þaö er knattspyrnuvöllur af stæröinni 70 x 105 m meö 400 m hlaupabraut umhverfis. Brautin er meö átta aðskildum hlaupabrautum. Erfiöara var að ákveöa fjölda áhorfenda. Þá var ekki farið aö huga aö sjónvarpi, því uröu allir sem vildu sjá íþróttakeppni að koma á völlinn. Eftir athugun var ákveðið aö stefna aö því aö völlurinn rúmaöi 30.000 áhorfendur. í fyrsta áfanga skyldi byggja fyrir 3600 manns í sæti og um 9000 í stæöum. Áö- ur en almennt var farið aö sjónvarpa leikjum hafa áhorfendur oröiö flestir 18.600. Stúkan er staðsett á vesturhliö vallarins, því þegar hún var byggö fóru flestir leikir fram á kvöldin. Áhorfendur sátu þannig ekki á móti sólu og stúk- an skyggöi á völlinn. Stúkan var byggö í tveimur áföngum, fyrst neöri hluti hennar og þrettán árum síðar efri hlutinn og þakiö. Hún er steypt en þakiö erboriö upp af súlum úr stáli. Kostnaöur viö steypt þak án súlna þótti of mikill. Undir stúkunni eru skrifstofur fyrir stjórnendur meö gott útsýni út á völlinn. Þarerueinnig búningsklefar og aöstaöa fyrir fjálsar íþróttir innan- húss. Á síðastliðnu ári var ákveöiö aö byggja nýja stúku austan viö völlinn. Nýlega var lokiö viö byggingu hennar. Metiö var aö nýju hversu marga áhorfend- § ur stúkan þyrfti aö rúma. Einnig varö aö taka tillit | til þess aö ekki mega vera stæði á alþjóðavöllum. “ Ákveöiö var aö stúkan yröi fyrir 3500 áhorfendur |> en síöan kæmu sæti fyrir 3000 manns viö endana. e Á þann hátt mun völlurinn fullbyggður rúma 10.000 3 Nýja Deili af nýju stúkunni. stúkan á Laugardalsvellinum. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.