AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 35

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 35
annað hús notast á eins fjölþættan hátt og Laugar- dalshöllin. Lengi hefur verið rætt um að stækka Laugardalshöllina. Er það sérstaklega vegna vöru- sýninga, en húsið hefur lengi verið of lítið fyrir þær. Strax í upphafi, þegar sýningarsamtökin voru enn- þá eignaraðilar, voru gerðar tillögur að fleiri sýning- arskálum sem væru ódýrir í byggingu. En úr því varð aldrei og því hafa ávallt verið byggðir bráða- birgðaskálar fyrir svo til hverja vörusýningu. Sýnendur hafa kvartað sáran yfir þessu aðstöðu- leysi. En umræðan um stækkun Laugardalshallar- innar hefur ekki einungis tengst vörusýningum. Þegar heimsmeistaramótið í handbolta fór fram d hér á landi 1995, var mikið rætt um að stækka höll- § ina fyrir þá keppni. Slík stækkun myndi stórauka ~ sýningaraðstöðu og koma öllum íþróttum til góða. | Sérstaklega eygðu knattspyrnu- og frjáls- íþrótta-1 menn langþráða lausn á sínum vandamálum. En e </) þeir hafa lengi óskað eftir aðstöðu innanhúss til að 3 geta einnig æft íþrótt sína að vetrarlagi við góðar aðstæður. Gert var ráð fyrir tengibyggingu við höll- ina og sal er rúmaði fullstóran knattspyrnuvöll, þar sem keppni gæti farið fram innanhúss með nokkru áhorfendarými. Því miður varð ekki úr þessum fra- kvæmdum, en vandi H.S.Í. sem var einkum vöntun á áhorfendarými var leystur með því að byggja tengibygginguna og nýta hana fyrir áhorfendarými. Með því var hægt að rúma 5.100 áhorfendur á H.M. 1995 í stað 4.200 áður. Þetta verður að telj- ast góð lausn því nú er tenging á milli salanna komin og nú þarf aðeins að byggja stóra salinn, sem myndi gjörbreyta íþróttaaðstöðu í borginni. ■ . Heimsmeistaramótiö í handbolta í Laugardalshöllinni, 1995. Laugardalshöll. Umræðutillaga af fjölnota íþróttahöll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.