AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Qupperneq 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Qupperneq 43
Dælustöð við Faxaskjól. Lögð hefur verið áhersla á að mannvirki holræsakerfisins séu látlaus, vel hönnuð og falli vel að umhverfi. Fyrsti áratugur tuttugustu aldarinnar og reyndar fram aö fyrri heimsstyrjöldinni var mikið framfara- skeiö, hérlendis og víðar. Vatnsveita kom í bæinn 1909 en holræsi voru engin og þaö sem notaö var í staö þeirra voru opnar rennur, sem tóku viö skólpi og veittu út í lækinn eða ofan í fjöru eöa þá að fjar- lægt var skólp frá húsum í sérstökum kassavögn- um. Vagnar þessir voru á ferðinni á nóttunni og gengu undir því lystuga nafni „súkkulaöivagnar". Greitt var fyrir þessa þjónustu eftir því hve margir bjuggu í húsunum og mun þetta vera fyrsta „frá- rennslisgjaldið" hér á landi. Húseigendurnir á kaupstaðarlóðinni voru látnir greiöa gjaldið en undanþegnir voru þó þeir er not- uöu áburöinn sjálfir á tún sín. Hagsýni haföi hér vinninginn yfir hreinlætiö eins og þekkt dæmi eru um. Lækurinn var opinn allt fram til 1911 og uröu flóðin sem komu í hann öllu óskemmtilegri en ver- ið höföu þegar við bættist aö skolpvatn rann úr opnum rennunum yfir göturnar. Kom fyrir aö lortar flytu yfir á Austurvöll. Göturæsin voru viö lýöi nokk- ur ár eftir þetta en til bóta horföi eftir aö fyrsta reglugerð um holræsagerö í bænum kom fyrrnefnt ár 1911, en þaö ár varð lækurinn aö fyrsta stóra holræsinu í Reykjavík og höföu íslendingar þar meö eignast sitt „Cloaca Maxirna". Bæði hérlendis og erlendis voru þaö læknar og verkfræöingar sem helst unnu aö því aö uppræta heilsuspillandi frárennsli frá húsum fólks og geta þessar stéttir eignað sér margt í framförum á heil- brigöissviöinu undanfarna mannsaldra og þeim er þaö aö verulegu leyti aö þakka aö meðalævi fólks á vesturlöndum hefur lengst sem raun ber vitni. Helstu forgöngumenn um vatnsveitu og holræsi í Reykjavík voru þeir Guðmundur Björnsson, land- læknir, Jón Þorláksson, verkfræöingur og Knud Zimsen, verkfræðingur. NÝIR TÍMAR Ekki er því aö leyna aö miklum áfanga var náö meö því aö loka Arnarhólslæknum og gera hann aö fyrsta stóra holræsinu hér á landi. Aörir bæir á landinu fylgdu í kjölfariö og komu frárennslislögn- um sínum niöur fyrir yfirboröiö, en í sveitum lands- ins voru og eru hlandforir enn viö lýöi. Frá öllum húsum og í allar götur, sem geröar voru í þéttbýli, voru lagöar frárennslislagnir, ýmist einfalt kerfi eöa tvöfalt. Einfalt frárennsliskerfi flytur bæöi skólp frá húsum og ofanvatn (rigningarvatn) í sömu lögn- inni. Þess konar fyrirkomulag er ódýrara í stofnkostnaði en tvöfalt kerfi þar sem skólpið er í sérstakri lögn en allt ofanvatn í annarri. Þegar aftur á móti kemur aö því aö hreinsa frárennslisvatnið er mun heppi- legra aö þaö sé skilið aö þannig aö allt ofanvatniö þurfi ekki aö fara í gegnum hreinsibúnaðinn, eöa 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.