AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Qupperneq 58

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Qupperneq 58
ÚRRÆÐI VEGNA BROTA í meðförum umhverfisnefndar Alþingis var bætt inn í frumvarpið ákvæði um að óheimilt sé að breyta skipulagi svæðis þar sem framkvæmt hefur verið í ósamræmi við skipulag fyrr en hin ólöglega bygg- ing eða byggingarhluti hefur verið fjarlægð, jarð- rask afmáð eða starfsemi hætt. Taldi nefndin nauðsynlegt að slíkt ákvæði væri sett í lög þar sem dæmin sýndu að skipulagi hafi oft verið breytt eftir að mannvirki hafi verið reist. Taldi nefndin slík vinnubrögð óviðunandi og fara gegn anda lag- anna. Er þarna um að ræða ákvæði sem getur haft mjög miklar fjárhagslegar afleiðingar í för með sér og breytt þeim vinnubrögðum sem hafa verið viðhöfð, að færa skipulag að framkvæmdum sem unnar hafa verið í leyfisleysi. Rökin fyrir breyting- um á deiliskipulagi til að „löggilda" byggingar sem ekki samræmast skipulagi hafa verið þau, að um mikla fjárhagslega hagsmuni sé að ræða fyrir hús- byggjanda og ekki réttlætanlegt að fjarlægja fram- kvæmdir vegna kostnaðarins. Með framangreindu ákvæði er ætlunin að koma í veg fyrir slík vinnu- brögð. Líklegt er að ekki þurfi oft að beita ákvæð- inu, þar sem varnaðaráhrif þess hljóta að verða veruleg ef húsbyggjendur verða varir við að því sé beitt í reynd. NÝJAR REGLUGERÐIR Á vegum Skipulags ríkisins og umhverfisráðuneyt- isins er nú unnið að nýrri skipulagsreglugerð og nýrri byggingarreglugerð. Reiknað er með að drög að nýjum reglugerðum verði tilbúin um miðjan október 1997 og verða þá send út til umsagnar. Nýjar reglugerðir munu taka gildi 1. janúar 1998 eins og lögin. NIÐURLAG Gera verður ráð fyrir að ný skipulags- og bygging- arlög muni verða mjög til bóta fyrir framkvæmd skipulags- og byggingarmála í landinu. Landið verður við gildistöku þeirra allt skipulagsskylt og sömu reglur munu þá gilda um sambærilegar framkvæmdir og áætlanagerð, hvar sem er á land- inu. Stjórn, ábyrgð og forræði á málaflokknum er í auknum mæli lagt í hendur sveitarstjórnum. Er vonandi að það verði til þess að efla áhuga og metnað sveitarstjórnarmanna varðandi skipulags- og byggingarmál. Lögin í heild er hægt að nálgast á skrifstofu Skipu- lags ríkisins eða á heimasíðu stofnunarinnar: http://www.islag.is/. ■ Sérhæfðir í læstum þakklæðningum úr eir, zinki, áli og stáli. Tökum einnig að okkur alla almenna tré- og blikksmíðavinnu. 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.