AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 4

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 4
KONE Lyftur KONE Mono Space™ KONE SAMANBURÐUR Á VÖKYA, VÍRA OG MONO SPACE™ LYFTUM Atriði Vökva Víra Eco Disc™ Hraði (m/s) 0,63 1.0 1.0 Burðargeta (kg) 630 630 630 Vélarstærð (kW) 11 5.5 3.5 Stærð öryggja (A) 50 35 16 Orkunotkun á ári (kWh) 7200 5000 3000 Hitaútgeislun (kW) 4.3 3.5 1.0 Olíumagn (I) 200 3.5 0 Hávaði (dBA)* 65-70 65-70 50-55 Stærð á dæmigerðu vélarrými (m2) 5 9 0 Byltingakennd lyftuhönnun frá Finnlandi Lyftur hafa alltaf þurft vélarrými, sem hefur tekið dýrmætt pláss og geta haft áhrif á útlit húsa. Það er liðin tíð. KONE Mono Space™ er fyrsta hagkvæma lausnin á vélarrýmislausri lyftu. Þegar upp er staðið getur munað umtalsverðum upphæðum á hefðbundnum lyftum og á hinni nýju hönnun. Góðar fréttir fyrir arkítektinn. Vandamálið við að koma upp lyftuherberginu er liðinn. Nú þarf ekki lengur ljótan kassa upp úr byggingum og möguleikar myndast til áhugaverðrar og skapandi hönnunar. Góðar fréttir fyrir húsbyggjandann. Lækkaður byggingakostnaður. Dýrmætt rými er hægt að nota fyrir annað, eða jafnvel hægt að sleppa við byggingu á vélarrými uppúr þaki. Eldvamarhurð og loftræsting sparast. Góðar fréttir fyrir eigendur. Minni sameign og miklu minni rekstrarkostnaður. Góðar fréttir fyrir okkur öll. Hljóðlátari, mýkri en flestar allar lyftur, engin olía og orkusparandi. Kone Elevators hafa tryggt sér einkaleyfi á lyftuvél sem kölluð er Eco Disk™ en hún er hjartað í þessari. Vélin er fest á bak annars leiðiteins lyftunnar eins og pönnukaka því hún er ekki nema 25 cm þykk. Engan gír þarf því vélin snýst ekki nema 95 sn/min, en það er lykillinn að hversu hljóðlát hún er. Lyftuvélin er með tíðnihraðastillingu sem tryggir mýksta gang og mjög góða stöðvunamákvæmni. Einungis er einn hreyfanlegur hlutur í vélinni og orkunotkunin einungis 60% af venjulegri víralyftu. Nú þegar hefur verið sett upp lyfta af þessari gerð hérlendis í tuminn á Garðatorgi. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá ÍSELEKT ehf eða á veraldarvefnum undir http://www inet.fi/mono *Mælt í 1 m fjarlægð frá vél Síðumúla 13-128 Reykjavik sími 588 1213 - fax 588 1214 Netf.:iselect@ centrum.is J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.